Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. október 2018 09:30 Höfrungarnir réðu ekkert við Watson. vísir/getty Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér. NFL Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sjá meira
Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér.
NFL Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sjá meira