Vilja fresta atkvæðagreiðslu um Kavanaugh Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. september 2018 19:30 Skyndilega er orðið tvísýnt um skipan Kavanaugh í embætti. Vísir/EPA Tilnefning Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara Bandaríkjanna er nú í uppnámi eftir að sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford steig fram með ásakanir um gróft kynferðisofbeldi gegn sér sem að hennar sögn átti sér stað fyrir um þremur áratugum síðan.Sjá: „Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni trump um kynferðisárás.“ Til stendur að greiða atkvæði um skipan Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara á fimmtudaginn en um er að ræða eitt valdamesta embætti Bandaríkjanna. Demókratar í Bandaríkjaþingi vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað til að málið geti hlotið rannsókn og nú hafa nokkrir þingmenn Repúblikana tekið undir ákall um frestun atvkæðagreiðslunnar. Jeff Flake, öldungardeildarþingmaður Repúblikana, er á meðal þeirra sem kalla á eftir frestun atkvæðagreiðslunnar en hann situr í dómsmálanefnd þingsins sem fer með staðfestingu hæstaréttardómara. Þá hefur Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sagt að ásökununum beri að taka alvarlega. „Það má ekki hafa hana að háði. Hún ætti að bera vitni undir eið í þinginu en það veltur allt á dómsmálanefnd þingsins sem ákvarðar fyrirkomulagið,“ sagði Conway í samtali við blaðamenn í dag. „Kavanaugh ætti einnig að bera vitni og svara ásökunum um þetta 36 ára gamla mál.“ Lögmaður Ford segir að hún sé tilbúin til að mæta fyrir dómsmálanefnd þingsins og bera vitni um málið. Kavanaugh hafnar öllum ásökunum en segist einnig tilbúinn til að bera vitni um málið. Tengdar fréttir Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39 Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10 Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Tilnefning Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara Bandaríkjanna er nú í uppnámi eftir að sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford steig fram með ásakanir um gróft kynferðisofbeldi gegn sér sem að hennar sögn átti sér stað fyrir um þremur áratugum síðan.Sjá: „Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni trump um kynferðisárás.“ Til stendur að greiða atkvæði um skipan Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara á fimmtudaginn en um er að ræða eitt valdamesta embætti Bandaríkjanna. Demókratar í Bandaríkjaþingi vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað til að málið geti hlotið rannsókn og nú hafa nokkrir þingmenn Repúblikana tekið undir ákall um frestun atvkæðagreiðslunnar. Jeff Flake, öldungardeildarþingmaður Repúblikana, er á meðal þeirra sem kalla á eftir frestun atkvæðagreiðslunnar en hann situr í dómsmálanefnd þingsins sem fer með staðfestingu hæstaréttardómara. Þá hefur Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, Bandaríkjaforseta sagt að ásökununum beri að taka alvarlega. „Það má ekki hafa hana að háði. Hún ætti að bera vitni undir eið í þinginu en það veltur allt á dómsmálanefnd þingsins sem ákvarðar fyrirkomulagið,“ sagði Conway í samtali við blaðamenn í dag. „Kavanaugh ætti einnig að bera vitni og svara ásökunum um þetta 36 ára gamla mál.“ Lögmaður Ford segir að hún sé tilbúin til að mæta fyrir dómsmálanefnd þingsins og bera vitni um málið. Kavanaugh hafnar öllum ásökunum en segist einnig tilbúinn til að bera vitni um málið.
Tengdar fréttir Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39 Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10 Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15. september 2018 17:39
Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16. september 2018 18:10
Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16. september 2018 22:47