Merson segir Arsenal að sækja Pochettino Anton Ingi Leifsson skrifar 26. nóvember 2019 18:30 Er Mauricio Pochettino á leið aftur í enska boltann? vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. Pressan er orðin gífurleg á Unai Emery eftir magurt gengi Arsenal að undanförnu en liðið hefur einungis unnið fjóra af fjórtán leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Pochettino var rekinn frá Tottenham í síðustu viku og Merson segir að það sé engin spurning hvað Arsenal eigi að gera. „Arsenal ætti að fara á eftir Mauricio Pochettino. Hann hefur ekki unnið neitt en hann hefur bætt Tottenham tífalt síðustu fimm ár. Hann er topp stjóri,“ sagði Merson í pistli sínum á Sky Sports. „Ég veit að hann var hjá Tottenham en George Graham var hjá Arsenal og fór hina leiðina. Þetta er hluti af fortíðinni. Svona topp stjórar koma ekki svo oft - og þegar þú þarft ekki einu sinni að borga til að fá þá,“ en Pochettino er eðlilega samningslaus.Arsenal legend Paul Merson calls on the club to appoint 'top manager' Mauricio Pochettino https://t.co/IpwZ7e0OWppic.twitter.com/DCGdECDXPK — The Gunners News (@GunnersNews2019) November 26, 2019 „Held ég að þetta gerist? Nei. Ætti þetta að gerast? Já. En þetta mun ekki gerast. Rígurinn milli Arsenal og Tottenham er ekki eins og hann var. Þegar ég ólst upp var þetta risa fótboltaleikur.“ „Fyrir suma þessa leikmenn er það ekki lengur málið. Þetta er ekki eins og Chelsea og Manchester City gegn Liverpool. Þetta er ekki lengur feitletrað í dagatalinu því það eru ekki margir heimamenn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 24. nóvember 2019 15:45 Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26. nóvember 2019 13:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. Pressan er orðin gífurleg á Unai Emery eftir magurt gengi Arsenal að undanförnu en liðið hefur einungis unnið fjóra af fjórtán leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Pochettino var rekinn frá Tottenham í síðustu viku og Merson segir að það sé engin spurning hvað Arsenal eigi að gera. „Arsenal ætti að fara á eftir Mauricio Pochettino. Hann hefur ekki unnið neitt en hann hefur bætt Tottenham tífalt síðustu fimm ár. Hann er topp stjóri,“ sagði Merson í pistli sínum á Sky Sports. „Ég veit að hann var hjá Tottenham en George Graham var hjá Arsenal og fór hina leiðina. Þetta er hluti af fortíðinni. Svona topp stjórar koma ekki svo oft - og þegar þú þarft ekki einu sinni að borga til að fá þá,“ en Pochettino er eðlilega samningslaus.Arsenal legend Paul Merson calls on the club to appoint 'top manager' Mauricio Pochettino https://t.co/IpwZ7e0OWppic.twitter.com/DCGdECDXPK — The Gunners News (@GunnersNews2019) November 26, 2019 „Held ég að þetta gerist? Nei. Ætti þetta að gerast? Já. En þetta mun ekki gerast. Rígurinn milli Arsenal og Tottenham er ekki eins og hann var. Þegar ég ólst upp var þetta risa fótboltaleikur.“ „Fyrir suma þessa leikmenn er það ekki lengur málið. Þetta er ekki eins og Chelsea og Manchester City gegn Liverpool. Þetta er ekki lengur feitletrað í dagatalinu því það eru ekki margir heimamenn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 24. nóvember 2019 15:45 Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26. nóvember 2019 13:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 24. nóvember 2019 15:45
Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26. nóvember 2019 13:30