Merson segir Arsenal að sækja Pochettino Anton Ingi Leifsson skrifar 26. nóvember 2019 18:30 Er Mauricio Pochettino á leið aftur í enska boltann? vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. Pressan er orðin gífurleg á Unai Emery eftir magurt gengi Arsenal að undanförnu en liðið hefur einungis unnið fjóra af fjórtán leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Pochettino var rekinn frá Tottenham í síðustu viku og Merson segir að það sé engin spurning hvað Arsenal eigi að gera. „Arsenal ætti að fara á eftir Mauricio Pochettino. Hann hefur ekki unnið neitt en hann hefur bætt Tottenham tífalt síðustu fimm ár. Hann er topp stjóri,“ sagði Merson í pistli sínum á Sky Sports. „Ég veit að hann var hjá Tottenham en George Graham var hjá Arsenal og fór hina leiðina. Þetta er hluti af fortíðinni. Svona topp stjórar koma ekki svo oft - og þegar þú þarft ekki einu sinni að borga til að fá þá,“ en Pochettino er eðlilega samningslaus.Arsenal legend Paul Merson calls on the club to appoint 'top manager' Mauricio Pochettino https://t.co/IpwZ7e0OWppic.twitter.com/DCGdECDXPK — The Gunners News (@GunnersNews2019) November 26, 2019 „Held ég að þetta gerist? Nei. Ætti þetta að gerast? Já. En þetta mun ekki gerast. Rígurinn milli Arsenal og Tottenham er ekki eins og hann var. Þegar ég ólst upp var þetta risa fótboltaleikur.“ „Fyrir suma þessa leikmenn er það ekki lengur málið. Þetta er ekki eins og Chelsea og Manchester City gegn Liverpool. Þetta er ekki lengur feitletrað í dagatalinu því það eru ekki margir heimamenn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 24. nóvember 2019 15:45 Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. Pressan er orðin gífurleg á Unai Emery eftir magurt gengi Arsenal að undanförnu en liðið hefur einungis unnið fjóra af fjórtán leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Pochettino var rekinn frá Tottenham í síðustu viku og Merson segir að það sé engin spurning hvað Arsenal eigi að gera. „Arsenal ætti að fara á eftir Mauricio Pochettino. Hann hefur ekki unnið neitt en hann hefur bætt Tottenham tífalt síðustu fimm ár. Hann er topp stjóri,“ sagði Merson í pistli sínum á Sky Sports. „Ég veit að hann var hjá Tottenham en George Graham var hjá Arsenal og fór hina leiðina. Þetta er hluti af fortíðinni. Svona topp stjórar koma ekki svo oft - og þegar þú þarft ekki einu sinni að borga til að fá þá,“ en Pochettino er eðlilega samningslaus.Arsenal legend Paul Merson calls on the club to appoint 'top manager' Mauricio Pochettino https://t.co/IpwZ7e0OWppic.twitter.com/DCGdECDXPK — The Gunners News (@GunnersNews2019) November 26, 2019 „Held ég að þetta gerist? Nei. Ætti þetta að gerast? Já. En þetta mun ekki gerast. Rígurinn milli Arsenal og Tottenham er ekki eins og hann var. Þegar ég ólst upp var þetta risa fótboltaleikur.“ „Fyrir suma þessa leikmenn er það ekki lengur málið. Þetta er ekki eins og Chelsea og Manchester City gegn Liverpool. Þetta er ekki lengur feitletrað í dagatalinu því það eru ekki margir heimamenn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 24. nóvember 2019 15:45 Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 24. nóvember 2019 15:45
Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26. nóvember 2019 13:30