Níðingur fær styttri dóm Daníel Freyr Birkisson skrifar 1. júní 2019 04:00 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti. Vísir/vilhelm Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs. Þorsteinn var í maí í fyrra dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum pilti og fyrir að hafa tælt hann með gjöfum, fíkniefnum og peningum. Í dómi Landsréttar er Þorsteini gert að greiða piltinum 3,5 milljónir króna í miskabætur. Í dómi héraðsdóms í fyrra segir að Þorsteinn hafi „verið fundinn sekur um gróf og langvarandi kynferðisbrot gegn brotaþola, sem þá var barn á viðkvæmu þroska- og mótunarskeiði, auk brota á nálgunarbanni“. Drengurinn var á aldrinum 15 til 18 ára þegar brotin áttu sér stað. Dómarinn taldi Þorstein hafa nýtt sér yfirburði sína vegna aldurs- og þroskamunar og tælt piltinn til kynferðismaka með peningum og gjöfum, fíkniefnum og lyfjum. Var hann sakfelldur fyrir að hafa nauðgað piltinum sem átti sér enga vörn undir áhrifum fíkniefna og lyfja. Brotin hafi verið til þess fallin að valda piltinum andlegri vanlíðan. Hann hafi verið 15 ára og Þorsteinn 54 ára þegar brotin hófust. Pilturinn kvaðst fyrir dómi hafa ánetjast fíkniefnum sem Þorsteinn gaf honum í skiptum fyrir kynmök. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs. Þorsteinn var í maí í fyrra dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum pilti og fyrir að hafa tælt hann með gjöfum, fíkniefnum og peningum. Í dómi Landsréttar er Þorsteini gert að greiða piltinum 3,5 milljónir króna í miskabætur. Í dómi héraðsdóms í fyrra segir að Þorsteinn hafi „verið fundinn sekur um gróf og langvarandi kynferðisbrot gegn brotaþola, sem þá var barn á viðkvæmu þroska- og mótunarskeiði, auk brota á nálgunarbanni“. Drengurinn var á aldrinum 15 til 18 ára þegar brotin áttu sér stað. Dómarinn taldi Þorstein hafa nýtt sér yfirburði sína vegna aldurs- og þroskamunar og tælt piltinn til kynferðismaka með peningum og gjöfum, fíkniefnum og lyfjum. Var hann sakfelldur fyrir að hafa nauðgað piltinum sem átti sér enga vörn undir áhrifum fíkniefna og lyfja. Brotin hafi verið til þess fallin að valda piltinum andlegri vanlíðan. Hann hafi verið 15 ára og Þorsteinn 54 ára þegar brotin hófust. Pilturinn kvaðst fyrir dómi hafa ánetjast fíkniefnum sem Þorsteinn gaf honum í skiptum fyrir kynmök.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira