Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 14:15 Jose Antonio Reyes. Getty/Richard Heathcote Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019 Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019
Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira