Mourinho segir ekkert félag í Evrópu komast nálægt Tottenham í aðstöðumálum Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. nóvember 2019 08:00 Glaður vísir/getty Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00
Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30
Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30
Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30