Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. september 2019 19:00 Jón Atli, Kovind og Ólafur Ragnar í Háskóla Íslands í dag. Vísir/Vilhelm Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“ Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sjá meira
Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fleiri fréttir Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sjá meira
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30
Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15
Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15