Trump heimsækir Buckingham Palace Gígja Hilmarsdóttir skrifar 23. apríl 2019 10:45 Forsetahjónin heimsóttu drottninguna í í júlí í fyrra. Getty/Chris Jackson Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní. Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en á vef the Guardian kemur fram að gert sé ráð fyrir að heimsóknin fari fram þann 6. júní. Dagurinn er gjaran þekktur sem D-dagurinn en á þeim degi fyrir 75 árum réðust sveitir breta og bandaríkamanna á Normandí í Frakklandi. Beðið er eftir yfirlýsingu frá Buckinham Palace um heimsóknina. Theresa May forsætisráðherra Bretlands lofaði Trump opinberri heimsókn eftir að hann tók við embætti forseta árið 2016 að því er kemur fram á vefsíðu BBC.Skipuleggendur mótmælanna fengu leyfi borgaryfirvalda í Lundúnum til að blása upp sex metra háa blöðru af Trump í bleiu og sveif hún yfir breska þinghúsinu.Getty/Wiktor SzymanowiczTrump forseti og forsetafrúin Melania Trump heimsóttu drottninguna í Windsor kastala þegar þau komu til Bretlands í vinnuferð í júlí á síðasta ári. Þeirri heimsókn forsetans var mótmælt víða um Bretland en þúsundir fylktu liði á götur Lundúna til að mótmæla forsetanum. Ríkislögreglustjóri Bretlands gerði ráð fyrir því að aðgerðir lögreglu í heimsókn Trumps í fyrra hafi kostað breska ríkið um 18 milljónir punda eða tæpa þrjá milljarði íslenskra króna. Skipuleggendur mótmælanna frá því í fyrra hafa lýst því yfir að þeir muni endurtaka leikinn í aðdraganda heimsóknar forsetans í júní.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Tengdar fréttir Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41 Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Skoskir mótmælendur trufluðu Trump í golfi Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum hinnar skosku Edinborgar til að mótmæla heimsókn Bandaríkjaforseta Donalds Trumps. 14. júlí 2018 17:41
Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36