Flest bendir til þess að NFL-tímabilið leiktíðina 2021 verði lengra en áður en samningaviðræður NFL-deildarinnar við leikmannasamtökin.
Núverandi samningur deildarinnar við leikmannasamtökin rennur út eftir næstu leiktíð og vilji er hjá báðum aðilum að lengja tímabilið.
Eigendur liðanna vildu fara úr 16 leikjum í 18 en nú lítur út fyrir að tekin verði hófleg lenging eða 17 leikir. Það myndi líklega þess utan stækka úrslitakeppnina meira.
Þetta yrði gert á kostnað færri æfingaleikja sem fer vel ofan í báða aðila. Það vilja allir fækka þeim leikjum.
Ef farið verður í 17 leiki munu líka einhverjir leikir fara fram á hlutlausum völlumm og leikjum utan Bandaríkjanna myndi þess utan fjölga.
Ætla að lengja tímabilið í NFL-deildinni
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum
Íslenski boltinn

Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn



Valur og KR unnu Scania Cup
Körfubolti

Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur
Íslenski boltinn

Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag
Enski boltinn