Aðeins einstaklingsherbergi og innigarðar í nýjum meðferðarkjarna Landspítala Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2019 19:45 Nýr meðferðarkjarni við Landspítalann sem verið er að byggja mun gjörbylta allri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk að sögn forstjóra spítalans. Þar verða aðeins einsmannsherbergi og engir sjúkrahússgangar. Hönnunarstjóri segir mikilvægt að byrja strax að huga að nýjum Landspítala. Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur veriðí hérlendis og mun m.a. hýsa bráðamóttöku, skurðdeildir, hjarta- og æðaþræðingardeild, gjörgæslu, myndgreiningu, smitsjúkdómadeild og legudeildir. Byrjað var á grunni byggingarinnar um síðustu áramót og gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki um fjögur til fimm ár. „Sérstakt hlutverk spítalans sem sérhæfðs sjúkrahúss mun styrkjast og eflast með meðferðar-og rannsóknarkjarna. Þetta er fyrst og fremst öryggismál en aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólks mun gjörbreytast,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans.Frábær aðstaða „Þarna verða aðeins einsmannsherbergi. Við ætlum að útrýma þessum sjúkrahúsgöngum. Öll herbergi verða staðsett með tilliti til birtu og útsýnis og þarna verða litlir inngarðar. Þessi nýi meðferðarkjarni mun gjörbylta allri þjónustu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra en þetta verður líka mjög góður vinnustaður fyrir þær þúsundir sem þarna munu starfa á hverjum degi,“ segir Ögmundur Skarphéðinsson, hönnunarstjóri byggingarinnar. Hann segir mikilvægt að byrja strax að huga að næstu skrefum og velta fyrir sér hvar næsti spítali eigi að vera eftir 25-30 ár. „Við þurfum helst strax að fara að huga að því hvar við viljum reisa næsta Landspítala því þetta er verkefni sem tekur engan enda, það er engin endanleg lausn þegar kemur að byggingu spítala,“ segir Ögmundur. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Nýr meðferðarkjarni við Landspítalann sem verið er að byggja mun gjörbylta allri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk að sögn forstjóra spítalans. Þar verða aðeins einsmannsherbergi og engir sjúkrahússgangar. Hönnunarstjóri segir mikilvægt að byrja strax að huga að nýjum Landspítala. Meðferðarkjarni Landspítalans er eitt stærsta og flóknasta hönnunarverkefni sem ráðist hefur veriðí hérlendis og mun m.a. hýsa bráðamóttöku, skurðdeildir, hjarta- og æðaþræðingardeild, gjörgæslu, myndgreiningu, smitsjúkdómadeild og legudeildir. Byrjað var á grunni byggingarinnar um síðustu áramót og gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki um fjögur til fimm ár. „Sérstakt hlutverk spítalans sem sérhæfðs sjúkrahúss mun styrkjast og eflast með meðferðar-og rannsóknarkjarna. Þetta er fyrst og fremst öryggismál en aðstaða fyrir sjúklinga og starfsfólks mun gjörbreytast,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans.Frábær aðstaða „Þarna verða aðeins einsmannsherbergi. Við ætlum að útrýma þessum sjúkrahúsgöngum. Öll herbergi verða staðsett með tilliti til birtu og útsýnis og þarna verða litlir inngarðar. Þessi nýi meðferðarkjarni mun gjörbylta allri þjónustu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra en þetta verður líka mjög góður vinnustaður fyrir þær þúsundir sem þarna munu starfa á hverjum degi,“ segir Ögmundur Skarphéðinsson, hönnunarstjóri byggingarinnar. Hann segir mikilvægt að byrja strax að huga að næstu skrefum og velta fyrir sér hvar næsti spítali eigi að vera eftir 25-30 ár. „Við þurfum helst strax að fara að huga að því hvar við viljum reisa næsta Landspítala því þetta er verkefni sem tekur engan enda, það er engin endanleg lausn þegar kemur að byggingu spítala,“ segir Ögmundur.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira