Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 12:30 Ekki tilbúnir segir Guardiola. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. City vann 2-0 sigur á Crystal Palace um helgina í mikilvægum leik í baráttunni við Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Langt er síðan Guardiola vann síðast Meistaradeildina og talið er að City þrái að vinna Meistaradeildina en Spánverjinn segir að liðið sé ekki tilbúið. „Við fórum illa með mörg tækifæri á síðasta þriðjungnum og við þurfum að vera meira klínískir. Þegar fólk talar um að Meistaradeildin sé aðalmarkmiðið, við erum ekki tilbúnir,“ sagði Guardiola. „Við sköpuðum mikið og fengum ekkert á okkur en við getum enn bætt okkur. Við erum lið sem hefur síðustu tvö tímabil skorað mikið og skapað mikið. Ég hef ekki áhyggjur af því en við verðum að halda áfram og vinna í þessu.“Manchester City ‘still not ready’ to win Champions League, says Guardiola https://t.co/VL1FIsUt2g — Guardian news (@guardiannews) October 21, 2019 Jesus skoraði sitt 50. mark fyrir Manchester City í sigrinum um helgina en Jesus kom til félagsins í janúar 2017 frá Palmeiras fyrir 27 milljónir punda. „Jesus mun eiga langan feril og með þetta hugarfar mun hann ná árangri. Hann er hungraður og verður mikilvægur framherji. Við erum ánægðir með hann,“ sagði Guardiola. Hann hrósaði honum í hástert. „Gabriel hefur verið góður frá byrjun. Því miður hefur hann gengið í gegnum tvö erfið meiðsli og síðasta leiktíð var erfið fyrir hann.“ „Hann er nían hjá Brasilíu. Félagið keypti magnaðan ungan leikmenn fyrir ótrúlega upphæð. Þetta er ein af okkar bestu kaupum,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. City vann 2-0 sigur á Crystal Palace um helgina í mikilvægum leik í baráttunni við Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Langt er síðan Guardiola vann síðast Meistaradeildina og talið er að City þrái að vinna Meistaradeildina en Spánverjinn segir að liðið sé ekki tilbúið. „Við fórum illa með mörg tækifæri á síðasta þriðjungnum og við þurfum að vera meira klínískir. Þegar fólk talar um að Meistaradeildin sé aðalmarkmiðið, við erum ekki tilbúnir,“ sagði Guardiola. „Við sköpuðum mikið og fengum ekkert á okkur en við getum enn bætt okkur. Við erum lið sem hefur síðustu tvö tímabil skorað mikið og skapað mikið. Ég hef ekki áhyggjur af því en við verðum að halda áfram og vinna í þessu.“Manchester City ‘still not ready’ to win Champions League, says Guardiola https://t.co/VL1FIsUt2g — Guardian news (@guardiannews) October 21, 2019 Jesus skoraði sitt 50. mark fyrir Manchester City í sigrinum um helgina en Jesus kom til félagsins í janúar 2017 frá Palmeiras fyrir 27 milljónir punda. „Jesus mun eiga langan feril og með þetta hugarfar mun hann ná árangri. Hann er hungraður og verður mikilvægur framherji. Við erum ánægðir með hann,“ sagði Guardiola. Hann hrósaði honum í hástert. „Gabriel hefur verið góður frá byrjun. Því miður hefur hann gengið í gegnum tvö erfið meiðsli og síðasta leiktíð var erfið fyrir hann.“ „Hann er nían hjá Brasilíu. Félagið keypti magnaðan ungan leikmenn fyrir ótrúlega upphæð. Þetta er ein af okkar bestu kaupum,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti