Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Kristján Már Unnarsson skrifar 10. mars 2019 21:29 Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri við Hillebrandtshús, elsta húsið á Blönduósi. Stöð 2/Einar Árnason. Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Sjá meira
Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45