Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 13:30 Aleksandr Kokorin. Getty/ Igor Russak Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. Ástæðan er að Aleksandr Kokorin situr nú á bak við luktar dyr. Kokorin fékk átján mánaða dóm fyrir að ráðast á embættismann en hann hefur verið í vörslu lögreglu síðan í október. Áður en hann var handtekinn þá náði Aleksandr Kokorin að spila þrjá leiki með Zenit í rússnesku deildinni. Hann var samt sem áður á lista félagsins yfir nýkrýnda meistara og fær verðlaunapening. „Ég held að við munum bíða þar til að við getum látið hann fá hann í eigin persónu,“ sagði Aleksandr Medvedev, forseti Zenit St Petersburg.Jailed Russia international Aleksandr Kokorin will receive his league winners' medal after his team won the domestic title, the club's president says. More: https://t.co/SvkLawW4fDpic.twitter.com/r8VxBXwS2h — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019Zenit liðið hefur níu stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 61 stig en Lokomotiv Moskva er með 52 stig. „Það er mín skoðun að leikmaðurinn eigi að fá þennan verðlaunapening þegar hann sleppur út,“ sagði Medvedev en formaðurinn tók illa í þá hugmynd að láta fjölskyldu leikmannsins fá gullverðlaunin. Zenit St Petersburg varð rússneskur meistari í fyrsta sinn síðan 2015 en þetta er fimmti meistaratitill félagsins. Sá fyrsti kom í hús árið 2007. Í kjölfarið á fréttum af verðlaunapeningi Aleksandr Kokorin hafa farið fram líflega umræður í Rússlandi hvort það sé rétt og í raun leyft samkvæmt reglum að verðlauna og heiðra mann sem situr í fangelsi. Hinn 28 ára gamli Aleksandr Kokorin spilaði í 126 mínútur með Zenit St Petersburg á öllu tímabilinu. Rússneska deildin leyfir hins vegar meisturunum að gefa 40 leikmönnum verðlaunapening og þar skiptir leiktíminn engu máli. Fótbolti Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. Ástæðan er að Aleksandr Kokorin situr nú á bak við luktar dyr. Kokorin fékk átján mánaða dóm fyrir að ráðast á embættismann en hann hefur verið í vörslu lögreglu síðan í október. Áður en hann var handtekinn þá náði Aleksandr Kokorin að spila þrjá leiki með Zenit í rússnesku deildinni. Hann var samt sem áður á lista félagsins yfir nýkrýnda meistara og fær verðlaunapening. „Ég held að við munum bíða þar til að við getum látið hann fá hann í eigin persónu,“ sagði Aleksandr Medvedev, forseti Zenit St Petersburg.Jailed Russia international Aleksandr Kokorin will receive his league winners' medal after his team won the domestic title, the club's president says. More: https://t.co/SvkLawW4fDpic.twitter.com/r8VxBXwS2h — BBC Sport (@BBCSport) May 14, 2019Zenit liðið hefur níu stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 61 stig en Lokomotiv Moskva er með 52 stig. „Það er mín skoðun að leikmaðurinn eigi að fá þennan verðlaunapening þegar hann sleppur út,“ sagði Medvedev en formaðurinn tók illa í þá hugmynd að láta fjölskyldu leikmannsins fá gullverðlaunin. Zenit St Petersburg varð rússneskur meistari í fyrsta sinn síðan 2015 en þetta er fimmti meistaratitill félagsins. Sá fyrsti kom í hús árið 2007. Í kjölfarið á fréttum af verðlaunapeningi Aleksandr Kokorin hafa farið fram líflega umræður í Rússlandi hvort það sé rétt og í raun leyft samkvæmt reglum að verðlauna og heiðra mann sem situr í fangelsi. Hinn 28 ára gamli Aleksandr Kokorin spilaði í 126 mínútur með Zenit St Petersburg á öllu tímabilinu. Rússneska deildin leyfir hins vegar meisturunum að gefa 40 leikmönnum verðlaunapening og þar skiptir leiktíminn engu máli.
Fótbolti Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira