Bolton getur ekki borgað laun en setti á fót matarsöfnun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. maí 2019 07:00 Bolton hefur séð sælli daga vísir/getty Veturinn hefur verið erfiður fyrir Bolton Wanderers, innan sem utan vallar. Starfsfólk félagsins hefur ekki fengið greidd laun fyrir vinnu í aprílmánuði og nú hefur félagið sett upp matarsöfnun fyrir starfsfólk sitt. Bolton féll niður í ensku C-deildina í vor og hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum í vetur. Ásamt því að starfsfólk hafi ekki fengið greitt hafa leikmenn liðsins heldur ekki fengið borgað, hvorki fyrir mars né apríl. Í samstarfi við fyrirtæki í nágrenninu hefur Bolton sett upp matarbanka fyrir starfsfólk sitt þar sem mátti nálgast, pasta, dósamat, hrísgrjón, frosnar máltíðir og hreinlætisvörur. „Það er mikill misskilningur að allir innan fótboltans séu á kóngalaunum. Mikið af starfsfólkinu á bak við tjöldin er á mjög lágum launum,“ sagði Phil Mason, talsmaður Bolton. „Starfsfólkið þarf að borga af húslánum eða leigu, það þarf að bera mat á borðið fyrir fjölskyldur sínar og komast í og frá vinnu.“ Þá hefur samfélagssjóði félagsins borist aðstoð frá öðru félagi, sem ekki hefur verið opinberlega nefnt en BBC segir líklega vera Preston North End. „Það er gríðarlega ánægjulegt að við höfum fengið aðstoð frá félagi í Championshipdeildinni,“ sagði Mason. „Félagið gaf okkur stóra upphæð í formi afsláttarmiða í Asda og Sainsbury's [breskar matvöruverslanir] og við getum notað þá í að nálgast meiri birgðir í matarbankann fyrir starfsfólkið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton í greiðslustöðvun og byrjar næsta tímabil með tólf stig í mínus Allt í steik hjá Bolton Wanderers. 8. maí 2019 10:28 Leik Bolton aflýst vegna verkfalls leikmanna Bolton Wanderers getur ekki stillt upp liði í næstsíðustu umferð ensku B-deildarinnar þar sem leikmenn liðsins neita að mæta í leikinn vegna vangoldinna launa. 27. apríl 2019 11:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Sjá meira
Veturinn hefur verið erfiður fyrir Bolton Wanderers, innan sem utan vallar. Starfsfólk félagsins hefur ekki fengið greidd laun fyrir vinnu í aprílmánuði og nú hefur félagið sett upp matarsöfnun fyrir starfsfólk sitt. Bolton féll niður í ensku C-deildina í vor og hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum í vetur. Ásamt því að starfsfólk hafi ekki fengið greitt hafa leikmenn liðsins heldur ekki fengið borgað, hvorki fyrir mars né apríl. Í samstarfi við fyrirtæki í nágrenninu hefur Bolton sett upp matarbanka fyrir starfsfólk sitt þar sem mátti nálgast, pasta, dósamat, hrísgrjón, frosnar máltíðir og hreinlætisvörur. „Það er mikill misskilningur að allir innan fótboltans séu á kóngalaunum. Mikið af starfsfólkinu á bak við tjöldin er á mjög lágum launum,“ sagði Phil Mason, talsmaður Bolton. „Starfsfólkið þarf að borga af húslánum eða leigu, það þarf að bera mat á borðið fyrir fjölskyldur sínar og komast í og frá vinnu.“ Þá hefur samfélagssjóði félagsins borist aðstoð frá öðru félagi, sem ekki hefur verið opinberlega nefnt en BBC segir líklega vera Preston North End. „Það er gríðarlega ánægjulegt að við höfum fengið aðstoð frá félagi í Championshipdeildinni,“ sagði Mason. „Félagið gaf okkur stóra upphæð í formi afsláttarmiða í Asda og Sainsbury's [breskar matvöruverslanir] og við getum notað þá í að nálgast meiri birgðir í matarbankann fyrir starfsfólkið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton í greiðslustöðvun og byrjar næsta tímabil með tólf stig í mínus Allt í steik hjá Bolton Wanderers. 8. maí 2019 10:28 Leik Bolton aflýst vegna verkfalls leikmanna Bolton Wanderers getur ekki stillt upp liði í næstsíðustu umferð ensku B-deildarinnar þar sem leikmenn liðsins neita að mæta í leikinn vegna vangoldinna launa. 27. apríl 2019 11:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Sjá meira
Bolton í greiðslustöðvun og byrjar næsta tímabil með tólf stig í mínus Allt í steik hjá Bolton Wanderers. 8. maí 2019 10:28
Leik Bolton aflýst vegna verkfalls leikmanna Bolton Wanderers getur ekki stillt upp liði í næstsíðustu umferð ensku B-deildarinnar þar sem leikmenn liðsins neita að mæta í leikinn vegna vangoldinna launa. 27. apríl 2019 11:30