UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. maí 2019 09:00 Læknateymi Tottenham fékk mikla gagnrýni fyrir að leyfa Jan Vertonghen halda áfram leik þegar hann varð fyrir höfuðmeiðslum í leik í Meistaradeildinni á dögunum. Vertonghen þurfti fljótt að fara af velli aftur og leið næstum yfir hann. Seinna kom í ljós að ekki hafði þó verið um heilahristing að ræða í þessu tilfelli. vísir/getty Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna. Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna.
Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn