Eiður Smári ekki eins neðarlega og Ryan Giggs á þessum lista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 13:00 Eiður Smári Gudjohnsen með þeim Frank Lampard og John Terry. Getty/Ben Radford Guardian leitar oft svara við mjög sértækum spurningum hvað varða sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kemur við sögu í svörum við þeirri nýjustu. Guardian skoðaði betur leikmenn sem hafa unnið ensku úrvalsdeildina frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. Markmiðið var að finna þá leikmenn þar sem knattspyrnulandslið þeirra var í verstri stöðu á FIFA-listanum á þeim tíma þegar titilinn vannst. Sá sem virðist eiga þetta met er Norður-Írinn Roy Carroll en þegar hann varð enskur meistari með Manchester United árið 2003 þá var norður-írska landsliðið aðeins í 122. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins.Who are the lowest-ranked international footballers to win the Premier League? This week's @TheKnowledge_GUhttps://t.co/gx20r77rKj — Guardian sport (@guardian_sport) June 26, 2019Ryan Giggs er aftur á móti í öðru sæti (109. sæti með Wales í 2000 titli Manchester United) og hann er einnig áberandi á topplistanum. Giggs er þannig líka í fjórða, fimmta og sjötta sæti listans enda velska landsliðið ekki að gera merkilega hluti þegar hann var upp á sitt besta. Christopher Wreh er síðan í þriðja sæti listans en þegar hann vann titilinn með Arsenal árið 1998 var Líbería í 108. sæti á FIFA-listanum. Fleiri menn eru síðan ekki fyrir neðan Eið Smára Guðjohnsen sem varð tvisvar ensku meistari með Chelsea. Í seinna skiptið var íslenska landsliðið í 94. sæti á FIFA-listanum en árið áður hafði Ísland verið sæti ofar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenska landsliðið var síðan komið mun ofar á FIFA-listanum á síðustu árum Eiðs Smára á landsliðsferlinum og á fyrsta lista eftir að hann kvaddi landsliðið á EM í Frakklandi sumarið 2016 þá var íslenska landsliðið 22. besta landslið heims. Manchester United maðurinn Johnny Evans lokar síðan þessum topplista Guardian en þegar hann varð meistari með United vorið 2013 þá var norður-írska landsliðið í 89. sæti FIFA-listans. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Guardian leitar oft svara við mjög sértækum spurningum hvað varða sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kemur við sögu í svörum við þeirri nýjustu. Guardian skoðaði betur leikmenn sem hafa unnið ensku úrvalsdeildina frá því að hún var sett á laggirnar árið 1992. Markmiðið var að finna þá leikmenn þar sem knattspyrnulandslið þeirra var í verstri stöðu á FIFA-listanum á þeim tíma þegar titilinn vannst. Sá sem virðist eiga þetta met er Norður-Írinn Roy Carroll en þegar hann varð enskur meistari með Manchester United árið 2003 þá var norður-írska landsliðið aðeins í 122. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins.Who are the lowest-ranked international footballers to win the Premier League? This week's @TheKnowledge_GUhttps://t.co/gx20r77rKj — Guardian sport (@guardian_sport) June 26, 2019Ryan Giggs er aftur á móti í öðru sæti (109. sæti með Wales í 2000 titli Manchester United) og hann er einnig áberandi á topplistanum. Giggs er þannig líka í fjórða, fimmta og sjötta sæti listans enda velska landsliðið ekki að gera merkilega hluti þegar hann var upp á sitt besta. Christopher Wreh er síðan í þriðja sæti listans en þegar hann vann titilinn með Arsenal árið 1998 var Líbería í 108. sæti á FIFA-listanum. Fleiri menn eru síðan ekki fyrir neðan Eið Smára Guðjohnsen sem varð tvisvar ensku meistari með Chelsea. Í seinna skiptið var íslenska landsliðið í 94. sæti á FIFA-listanum en árið áður hafði Ísland verið sæti ofar á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenska landsliðið var síðan komið mun ofar á FIFA-listanum á síðustu árum Eiðs Smára á landsliðsferlinum og á fyrsta lista eftir að hann kvaddi landsliðið á EM í Frakklandi sumarið 2016 þá var íslenska landsliðið 22. besta landslið heims. Manchester United maðurinn Johnny Evans lokar síðan þessum topplista Guardian en þegar hann varð meistari með United vorið 2013 þá var norður-írska landsliðið í 89. sæti FIFA-listans.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira