Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 12:00 Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks. vísir/bára Breiðablik hefur kallað markvörðinn Ólaf Íshólm Ólafsson til baka úr láni frá Fram. Gunnleifur Gunnleifsson fór meiddur af velli þegar Breiðablik tapaði fyrir KR, 2-0, í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. Hlynur Örn Hlöðversson kom inn á í stað Gunnleifs og gerði sig sekan um slæm mistök í öðru marki KR-inga.Í samtali við Vísi á þriðjudaginn bjóst Gunnleifur við að vera orðinn klár fyrir leikinn gegn HK í kvöld. Blikar hafa samt sem áður kallað Ólaf Íshólm til baka úr láni. Hann hefur leikið alla tíu leiki Fram í Inkasso-deildinni í sumar. Ólafur Íshólm kom til Breiðabliks frá Fylki 2017. Hann lék einn leik með liðinu í Pepsi-deildinni í fyrra. Ólafur Íshólm er kominn með leikheimild með Breiðabliki og gæti því staðið á milli stanganna gegn HK í kvöld ef Gunnleifur er enn meiddur. Leikur Breiðabliks og HK hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3. júlí 2019 20:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1. júlí 2019 22:00 Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2. júlí 2019 09:30 Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3. júlí 2019 18:58 Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05 Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6. júlí 2019 11:20 Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1. júlí 2019 21:37 Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Sjá meira
Breiðablik hefur kallað markvörðinn Ólaf Íshólm Ólafsson til baka úr láni frá Fram. Gunnleifur Gunnleifsson fór meiddur af velli þegar Breiðablik tapaði fyrir KR, 2-0, í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. Hlynur Örn Hlöðversson kom inn á í stað Gunnleifs og gerði sig sekan um slæm mistök í öðru marki KR-inga.Í samtali við Vísi á þriðjudaginn bjóst Gunnleifur við að vera orðinn klár fyrir leikinn gegn HK í kvöld. Blikar hafa samt sem áður kallað Ólaf Íshólm til baka úr láni. Hann hefur leikið alla tíu leiki Fram í Inkasso-deildinni í sumar. Ólafur Íshólm kom til Breiðabliks frá Fylki 2017. Hann lék einn leik með liðinu í Pepsi-deildinni í fyrra. Ólafur Íshólm er kominn með leikheimild með Breiðabliki og gæti því staðið á milli stanganna gegn HK í kvöld ef Gunnleifur er enn meiddur. Leikur Breiðabliks og HK hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3. júlí 2019 20:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1. júlí 2019 22:00 Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2. júlí 2019 09:30 Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3. júlí 2019 18:58 Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05 Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6. júlí 2019 11:20 Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1. júlí 2019 21:37 Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Fótbolti Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Sjá meira
Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3. júlí 2019 20:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1. júlí 2019 22:00
Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2. júlí 2019 09:30
Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3. júlí 2019 18:58
Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05
Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6. júlí 2019 11:20
Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1. júlí 2019 21:37