Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC Pétur Marinó Jónsson skrifar 7. júlí 2019 06:14 Jorge Masvidal með fljúgandi hné. Vísir/Getty UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Sjá meira
UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. Jon Jones mætti Thiago Santos í aðalbardaga kvöldsins um léttþungavigtarbelti UFC. Santos er með marga sigra að baki eftir rothögg en þrátt fyrir það voru ekki margir sem töldu að Santos ætti möguleika gegn Jon Jones. Santos byrjaði vel og vann 1. lotu. Í 2. lotu virtist eitthvað gefa sig í hné Santos og átti hann í erfiðleikum með hnéð út bardagann. Þrátt fyrir það átti Jones fullt í fangi með Santos og átti Santos sín augnablik í bardaganum. Á endanum sigraði Jon Jones eftir klofna dómaraákvörðun og var sigurinn hjá Jones afar tæpur. Jones oft átt betri frammistöðu en hann sýndi í nótt. Amanda Nunes sigraði Holly Holm með rothöggi í 1. lotu. Nunes kláraði Holm með hásparki og hefur hún nú unnið alla fyrrum bantamvigtarmeistara kvenna hjá UFC. Nunes hefur þar að auki klárað alla fyrrum meistarana í 1. lotu. Nunes með enn einn sannfærandi sigurinn og sennilega besta bardagakona allra tíma. Augnablik kvöldsins átti þó Jorge Masvidal þegar hann mætti Ben Askren. Masvidal byrjaði bardagann á að hlaupa að Askren og stökkva með fljúgandi hné. Askren beygði sig til að reyna fellu og mætti því fljúgandi hnésparkinu sem smellhitti. Askren rotaðist í kjölfarið og sigraði Masvidal því eftir aðeins fimm sekúndur. Sigurinn er sá fljótasti í sögu UFC. Bardagakvöldið var frábær skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Sjá meira
Er hægt að vinna Jon Jones? Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi. 6. júlí 2019 10:30