Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 09:30 Pálmi Rafn Pálmason fagnar á KR-vellinum í gær. Vísir/Bára Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Kristinn Jónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR í leiknum í báðum tilfellum fengu þeir allt of mikinn tíma til að athafna sig fyrir framan vítateig Breiðabliks. „Voru Blikarnir ekki vaknaðir. Þetta er hræðileg drekking,“ sagði Hörður Magnússon í upphafi umræðunnar um mörkin sem Breiðabliksliðið fékk á sig. „Það á að vera einfalt að dekka þetta en þeir eru bara sofandi og lengi að koma sér af stað. Kristinn fær tíma, hann labbar fram hjá þeim og þeir bara horfa á hann. Þetta er frábær afgreiðsla,“ sagði Þorvaldur Örlygsson um fyrra markið sem Kristinn Jónsson skorar í upphafi leiks. „Þarna eru þrír Blikar í kringum einn mann og enginn þeirra gerir árás á boltann. Það var lýsandi dæmi um leik Blika. KR-ingar voru allan tímann miklu klókari, gerðu þetta einfalt og kláruðu leikinn,“ sagði Þorvaldur. Óskar Örn Hauksson skoraði seinna markið af mun lengra færi en aftur fékk hann tíma til að hlaða í skotið. Líkt og í fyrra markinu voru þrír Blikar í kringum hann. „Mistök Blika kostuðu þá,“ sagði Þorvaldur en það má finna umfjöllun Pepsi Max markanna um mörkin í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar > Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira
Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Kristinn Jónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR í leiknum í báðum tilfellum fengu þeir allt of mikinn tíma til að athafna sig fyrir framan vítateig Breiðabliks. „Voru Blikarnir ekki vaknaðir. Þetta er hræðileg drekking,“ sagði Hörður Magnússon í upphafi umræðunnar um mörkin sem Breiðabliksliðið fékk á sig. „Það á að vera einfalt að dekka þetta en þeir eru bara sofandi og lengi að koma sér af stað. Kristinn fær tíma, hann labbar fram hjá þeim og þeir bara horfa á hann. Þetta er frábær afgreiðsla,“ sagði Þorvaldur Örlygsson um fyrra markið sem Kristinn Jónsson skorar í upphafi leiks. „Þarna eru þrír Blikar í kringum einn mann og enginn þeirra gerir árás á boltann. Það var lýsandi dæmi um leik Blika. KR-ingar voru allan tímann miklu klókari, gerðu þetta einfalt og kláruðu leikinn,“ sagði Þorvaldur. Óskar Örn Hauksson skoraði seinna markið af mun lengra færi en aftur fékk hann tíma til að hlaða í skotið. Líkt og í fyrra markinu voru þrír Blikar í kringum hann. „Mistök Blika kostuðu þá,“ sagði Þorvaldur en það má finna umfjöllun Pepsi Max markanna um mörkin í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar >
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira