Solskjær segir að Pogba hafi ekki skrópað og hann fari ekki fet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2019 08:00 Solskjær er viss um að Pogba verði áfram hjá Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00
United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45
Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21
Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36
Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15
Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00
Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00