Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2019 15:02 Skipstjóranum hefur verið vikið frá störfum. Vísir/Vilhelm Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf. Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf.
Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45
Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17