Ragna Árnadóttir komin með lyklavöldin að Alþingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 15:42 Ragna tekur hér við lyklunum af Helga á Alþingi í dag. vísir/vilhelm Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. Helgi varð sjötugur í ágústmánuði og hefur starfað á skrifstofu Alþingis óslitið í 36 ár. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Alþingis í janúar 2005 en var áður aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis frá 1996. Frá 1989 til 1996 var hann forstöðumaður þingmálasviðs og staðgengill skrifstofustjóra frá 1993. Helgi var í fullu starfi hjá Alþingi frá því hann var ráðinn deildarstjóri á skrifstofu þingsins 1983, en hann var enn fremur í hlutastarfi hjá Alþingi 1973–1978 samhliða námi.Það var glatt á hjalla í Skála Alþingis í dag þegar Helgi var kvaddur og Ragna tók við lyklunum.vísir/vilhelmRagna Árnadóttir fer úr starfi aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar til þess að taka við starfi skrifstofustjóra þingsins, fyrst kvenna. Hún er lögfræðingur að mennt með embættismannapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M.-gráðu frá Háskólanum í Lundi. Hún er með fjölbreytta starfsreynslu, hefur meðal annars starfað á skrifstofu Alþingis og var dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2010. Alþingi Tímamót Tengdar fréttir Fjörutíu ára ferli Helga á Alþingi lýkur senn Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það einkennilega tilfinningu að vera að láta af störfum. 17. apríl 2019 07:30 Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. 14. júní 2019 10:36 Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. 27. ágúst 2019 14:14 Mest lesið „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Ætla að sleppa þremur gíslum Erlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Orðið samstaða sé á allra vörum Innlent „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Innlent Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Fleiri fréttir Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Skólastjóri segir alla í áfalli yfir skotvopninu „Þurfum að þora að labba yfir brúna saman“ Skotvopn fannst á þaki Laugalækjarskóla Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Aðstoðarmaður borgarstjóra á hverfisfundi Sjálfstæðismanna „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Auglýsir eftir stjórnarfólki og breytir reglunum Stjórnmálamenn haldi greinilega að meðalvegur endist í 120 ár Rúmur helmingur vill að styrkirnir verði endurgreiddir Brynjar settur dómari Úlpu stolið af ungmenni og rusl losað við þjóðveginn Sjá meira
Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. Helgi varð sjötugur í ágústmánuði og hefur starfað á skrifstofu Alþingis óslitið í 36 ár. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Alþingis í janúar 2005 en var áður aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis frá 1996. Frá 1989 til 1996 var hann forstöðumaður þingmálasviðs og staðgengill skrifstofustjóra frá 1993. Helgi var í fullu starfi hjá Alþingi frá því hann var ráðinn deildarstjóri á skrifstofu þingsins 1983, en hann var enn fremur í hlutastarfi hjá Alþingi 1973–1978 samhliða námi.Það var glatt á hjalla í Skála Alþingis í dag þegar Helgi var kvaddur og Ragna tók við lyklunum.vísir/vilhelmRagna Árnadóttir fer úr starfi aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar til þess að taka við starfi skrifstofustjóra þingsins, fyrst kvenna. Hún er lögfræðingur að mennt með embættismannapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M.-gráðu frá Háskólanum í Lundi. Hún er með fjölbreytta starfsreynslu, hefur meðal annars starfað á skrifstofu Alþingis og var dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2010.
Alþingi Tímamót Tengdar fréttir Fjörutíu ára ferli Helga á Alþingi lýkur senn Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það einkennilega tilfinningu að vera að láta af störfum. 17. apríl 2019 07:30 Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. 14. júní 2019 10:36 Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. 27. ágúst 2019 14:14 Mest lesið „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Ætla að sleppa þremur gíslum Erlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Orðið samstaða sé á allra vörum Innlent „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Innlent Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Fleiri fréttir Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Skólastjóri segir alla í áfalli yfir skotvopninu „Þurfum að þora að labba yfir brúna saman“ Skotvopn fannst á þaki Laugalækjarskóla Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Aðstoðarmaður borgarstjóra á hverfisfundi Sjálfstæðismanna „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Auglýsir eftir stjórnarfólki og breytir reglunum Stjórnmálamenn haldi greinilega að meðalvegur endist í 120 ár Rúmur helmingur vill að styrkirnir verði endurgreiddir Brynjar settur dómari Úlpu stolið af ungmenni og rusl losað við þjóðveginn Sjá meira
Fjörutíu ára ferli Helga á Alþingi lýkur senn Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það einkennilega tilfinningu að vera að láta af störfum. 17. apríl 2019 07:30
Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. 14. júní 2019 10:36
Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. 27. ágúst 2019 14:14