Af nógu var að taka í Hvað ertu að gera?-liðnum í Seinni bylgjunni í þætti gærdagsins.
Þar er farið yfir ýmislegt skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum Olís-deildar karla í handbolta.
Í síðustu umferð var sérstaklega mikið um léleg skot yfir allan völlinn, þegar enginn var í marki mótherjans.
Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan: Erfitt að hitta í tómt markið
Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Sautján ára með þrettán löglegar stöðvanir
Olís-deild kvenna í handbolta hófst um helgina.

Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR
ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla.

Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann
Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska.

Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum
Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær.

Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn?
Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag.