Brown sakaður um nauðgun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. september 2019 23:00 Antonio Brown er mjög umdeildur í NFL heiminum vísir/getty Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Brown hefur verið mikið í fréttum síðustu daga en hann yfirgaf Oakland Raiders og gekk til liðs við New England Patriots fyrir helgi. Nú er hann aftur kominn í sviðsljósið en í þetta skipti fyrir athæfi utan vallar því hann er sakaður um að hafa nauðgað fyrrum þjálfara sínum. Í kærunni segir að Brown hafi brotið kynferðislega á Britney Taylor þrisvar sinnum á árunum 2017-2018.Antonio Brown's former trainer Britney Taylor - who filed a sexual assault lawsuit against her former client Tuesday - is willing and planning to meet with the NFL next week, which is as soon as she can, sources tell ESPN. First, Taylor is getting married. — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 11, 2019 Brown og Taylor hittust þegar þau voru bæði við nám í Central Michigan háskólanum og réði Brown Taylor seinna sem einkaþjálfara sinn, en hún er fyrrum fimleikakona. Samkvæmt Taylor átti fyrsta brotið sér stað heima hjá Brown í Pittsburgh sumarið 2017. Annað brotið átti sér stað nokkrum vikum seinna og slitu þau á samband sitt eftir það. Í apríl 2018 fór Taylor aftur að vinna fyrir útherjann með þeim formálum að samband þeirra yrði einungis vinnutengt. Í maí á Brown svo að hafa nauðgað Taylor samkvæmt kæru hennar. Lögmaður Brown gaf frá sér tilkynningu um að hann neiti öllum ákærunum.STATEMENT REGARDING ANTONIO BROWN: https://t.co/yvEcRyilbtpic.twitter.com/0K9G8vJeG1 — Darren Heitner (@DarrenHeitner) September 11, 2019 Bandaríkin NFL Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Sjá meira
Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Brown hefur verið mikið í fréttum síðustu daga en hann yfirgaf Oakland Raiders og gekk til liðs við New England Patriots fyrir helgi. Nú er hann aftur kominn í sviðsljósið en í þetta skipti fyrir athæfi utan vallar því hann er sakaður um að hafa nauðgað fyrrum þjálfara sínum. Í kærunni segir að Brown hafi brotið kynferðislega á Britney Taylor þrisvar sinnum á árunum 2017-2018.Antonio Brown's former trainer Britney Taylor - who filed a sexual assault lawsuit against her former client Tuesday - is willing and planning to meet with the NFL next week, which is as soon as she can, sources tell ESPN. First, Taylor is getting married. — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 11, 2019 Brown og Taylor hittust þegar þau voru bæði við nám í Central Michigan háskólanum og réði Brown Taylor seinna sem einkaþjálfara sinn, en hún er fyrrum fimleikakona. Samkvæmt Taylor átti fyrsta brotið sér stað heima hjá Brown í Pittsburgh sumarið 2017. Annað brotið átti sér stað nokkrum vikum seinna og slitu þau á samband sitt eftir það. Í apríl 2018 fór Taylor aftur að vinna fyrir útherjann með þeim formálum að samband þeirra yrði einungis vinnutengt. Í maí á Brown svo að hafa nauðgað Taylor samkvæmt kæru hennar. Lögmaður Brown gaf frá sér tilkynningu um að hann neiti öllum ákærunum.STATEMENT REGARDING ANTONIO BROWN: https://t.co/yvEcRyilbtpic.twitter.com/0K9G8vJeG1 — Darren Heitner (@DarrenHeitner) September 11, 2019
Bandaríkin NFL Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Sjá meira