Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2019 09:02 Maðurinn reyndist með ýmislegt vafasamt í fórum sínum þegar hann var stöðvaður í vikunni. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu fíkniefni, nær hundrað þúsund krónur af ætluðum ágóða af sölu fíkniefna og vopn á heimili manns sem var stöðvaður við akstur í vikunni. Í bíl mannsins fannst meðal annars hafnaboltakylfa, piparúði og fjaðurhnífur. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn hafi ekið þrátt fyrir að hann hefði verið sviptur ökuréttindum. Hann heimilaði leit á heimili sínu og fundust þá fíkniefni í ísskáp og frysti. Lögreglan lagði hald á vopnin og féð vegna gruns um að það væri ágóði af fíkniefnasölu. Þá kemur fram í tilkynningu að á annan tug ökumanna hafi verið kærður fyrir of hraðan akstur í vikunni, þar á meðal ökumaður hópferðabifreiðar sem ók frá Keflavíkurflugvelli. Einn ökumaður var stöðvaður sem hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Nokkrir ökumenn til viðbótar voru teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Lögreglu barst einnig tilkynning um eignaspjöll í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ. Þar höfðu verið brotnar tvær rúður, aðra þeirra með tvöföldu öryggisgleri, og fjögur útiljós. Stór steinn fannst innandyra framan við eina rúðuna. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Sjá meira
Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu fíkniefni, nær hundrað þúsund krónur af ætluðum ágóða af sölu fíkniefna og vopn á heimili manns sem var stöðvaður við akstur í vikunni. Í bíl mannsins fannst meðal annars hafnaboltakylfa, piparúði og fjaðurhnífur. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn hafi ekið þrátt fyrir að hann hefði verið sviptur ökuréttindum. Hann heimilaði leit á heimili sínu og fundust þá fíkniefni í ísskáp og frysti. Lögreglan lagði hald á vopnin og féð vegna gruns um að það væri ágóði af fíkniefnasölu. Þá kemur fram í tilkynningu að á annan tug ökumanna hafi verið kærður fyrir of hraðan akstur í vikunni, þar á meðal ökumaður hópferðabifreiðar sem ók frá Keflavíkurflugvelli. Einn ökumaður var stöðvaður sem hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Nokkrir ökumenn til viðbótar voru teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Lögreglu barst einnig tilkynning um eignaspjöll í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ. Þar höfðu verið brotnar tvær rúður, aðra þeirra með tvöföldu öryggisgleri, og fjögur útiljós. Stór steinn fannst innandyra framan við eina rúðuna.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Sjá meira