Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu á Austurlandi í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða.
Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Austurlands reyndist eldurinn brenna í rusli sem kveikt hafði verið í. Greiðlega gekk að slökka eldinn og enginn hætta skapaðist.
Slökktu í rusli í Hróarstungu
Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
