Mourinho segir ekkert félag í Evrópu komast nálægt Tottenham í aðstöðumálum Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. nóvember 2019 08:00 Glaður vísir/getty Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira
Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00
Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30
Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30
Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30