Sol Campbell hættur sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:00 Sol Campbell sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town. Getty/James Williamson Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Sol Campbell var aðeins knattspyrnustjóri félagsins í átta mánuði en undir hans stjórn bjargaði liðið sér frá falli úr D-deildinni síðasta vor eftir aðeins tvo tapleiki í síðustu tíu leikjunum.BREAKING: Sol Campbell leaves Macclesfield Town after just eight months in charge — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 15, 2019 Macclesfield Town var búið að spila þrjá keppnisleiki á leiktíðinni og fagnaði sigri í tveimur síðustu. Liðið vann Blackpool í vítakeppni í enska deildabikarnum í vikunni og 3-0 sigur á Leyton Orient í deildinni um síðustu helgi. Fyrsti leikurinn tapaðist aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Exeter City. Sol Campbell er 44 ára gamall og fyrrum stórstjarna hjá Arsenal, Tottenham og enska landsliðinu. Hann tók við liði Macclesfield í nóvember 2018 og var þetta hans fyrsta stjórastarf.Sol Campbell has left his role as manager of League Two side Macclesfield Town. The former @England defender had been in the role for eight months and guided the #Silkmen to @EFL survival last season. In full: https://t.co/bvJXRD6cR3#bbceflpic.twitter.com/qfU5iUUkT0 — BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2019 „Það var frábært að fá að byrja stjóraferillinn hjá Macclesfield Town og ég þakklátur fyrir þennan lærdómsríka tíma,“ sagði Sol Campbell í tilkynningu félagsins. „Ég vil þakka öll leikmönnum og öllum starfsmönnum félagsins fyrir þann stuðning sem ég fékk á tíma mínum á Moss Rose sem og til allra stuðningsmannanna sem með trú sinni á liðið áttu mikinn þátt í árangri okkar í lokin,“ sagði Campbell. Campbell sagðist á sínum tíma hafa sent inn 12 til 13 umsagnir um stjórastörf áður en hann fékk starfið hjá Macclesfield Town. Nú er hann fyrsti stjórinn í enska boltanum sem missri starfið sitt á tímabilinu 2019-20.Thank you Sol!https://t.co/ChMCU9Ydzw — Macclesfield Town (@thesilkmen) August 15, 2019 Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Sol Campbell var aðeins knattspyrnustjóri félagsins í átta mánuði en undir hans stjórn bjargaði liðið sér frá falli úr D-deildinni síðasta vor eftir aðeins tvo tapleiki í síðustu tíu leikjunum.BREAKING: Sol Campbell leaves Macclesfield Town after just eight months in charge — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 15, 2019 Macclesfield Town var búið að spila þrjá keppnisleiki á leiktíðinni og fagnaði sigri í tveimur síðustu. Liðið vann Blackpool í vítakeppni í enska deildabikarnum í vikunni og 3-0 sigur á Leyton Orient í deildinni um síðustu helgi. Fyrsti leikurinn tapaðist aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Exeter City. Sol Campbell er 44 ára gamall og fyrrum stórstjarna hjá Arsenal, Tottenham og enska landsliðinu. Hann tók við liði Macclesfield í nóvember 2018 og var þetta hans fyrsta stjórastarf.Sol Campbell has left his role as manager of League Two side Macclesfield Town. The former @England defender had been in the role for eight months and guided the #Silkmen to @EFL survival last season. In full: https://t.co/bvJXRD6cR3#bbceflpic.twitter.com/qfU5iUUkT0 — BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2019 „Það var frábært að fá að byrja stjóraferillinn hjá Macclesfield Town og ég þakklátur fyrir þennan lærdómsríka tíma,“ sagði Sol Campbell í tilkynningu félagsins. „Ég vil þakka öll leikmönnum og öllum starfsmönnum félagsins fyrir þann stuðning sem ég fékk á tíma mínum á Moss Rose sem og til allra stuðningsmannanna sem með trú sinni á liðið áttu mikinn þátt í árangri okkar í lokin,“ sagði Campbell. Campbell sagðist á sínum tíma hafa sent inn 12 til 13 umsagnir um stjórastörf áður en hann fékk starfið hjá Macclesfield Town. Nú er hann fyrsti stjórinn í enska boltanum sem missri starfið sitt á tímabilinu 2019-20.Thank you Sol!https://t.co/ChMCU9Ydzw — Macclesfield Town (@thesilkmen) August 15, 2019
Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira