Spánverjar fara á topp riðils Íslands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. janúar 2019 21:08 Evrópumeistararnir byrja vel vísir/getty Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. Spánverjar mættu lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein og voru Spánverjarnir, ríkjandi Evrópumeistarar, fyrirfram taldir eiga öruggan sigur vísan. Sú varð raunin en Evrópumeistararnir voru 11-16 yfir í hálfleik. Þegar upp var staðið munaði tíu mörkum á liðunum 23-33. Norðmenn unnu einnig tíu marka sigur þegar þeir mættu Túnis í C-riðli. Eftir að hafa leitt 13-18 í hálfleik vann Noregur 34-24 sigur. Spennan var meiri í leik Egypta og Svía en þar voru Svíar með tveggja marka forskot í hálfleik. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar unnu að lokum þriggja marka sigur 24-27. Lukas Nilsson og Jim Gottfridsson skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía og voru markahæstir Heimsmeistarar Frakka þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Brasilíu í leik sem fyrirfram hefði líklega verið talinn auðveld veiði fyrir franska liðið. Frakkar voru þó með yfirhöndina og voru 13-16 yfir í hálfleik en Brasilíumenn gáfust aldrei upp og lokatölur urðu 22-24. Þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefur verið leikin er staðan því svona:A-riðill Þýskaland 2 stig Frakkland 1 stig Rússland 1 stig Serbía 1 stig Brasilía 0 stig Kórea 0 stigB-riðill Spánn 2 stig Makedónía 2 stig Króatía 2 stig Ísland 0 stig Japan 0 stig Barein 0 stigC-riðill Danmörk 2 stig Noregur 2 stig Austurríki 2 stig Sádi Arabía 0 stig Túnis 0 stig Síle 0 stigD-riðill Svíþjóð 2 stig Angóla 2 stig Argentína 1 stig Ungverjaland 1 stig Katar 0 stig Egyptaland 0 stig HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. Spánverjar mættu lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein og voru Spánverjarnir, ríkjandi Evrópumeistarar, fyrirfram taldir eiga öruggan sigur vísan. Sú varð raunin en Evrópumeistararnir voru 11-16 yfir í hálfleik. Þegar upp var staðið munaði tíu mörkum á liðunum 23-33. Norðmenn unnu einnig tíu marka sigur þegar þeir mættu Túnis í C-riðli. Eftir að hafa leitt 13-18 í hálfleik vann Noregur 34-24 sigur. Spennan var meiri í leik Egypta og Svía en þar voru Svíar með tveggja marka forskot í hálfleik. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar unnu að lokum þriggja marka sigur 24-27. Lukas Nilsson og Jim Gottfridsson skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía og voru markahæstir Heimsmeistarar Frakka þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Brasilíu í leik sem fyrirfram hefði líklega verið talinn auðveld veiði fyrir franska liðið. Frakkar voru þó með yfirhöndina og voru 13-16 yfir í hálfleik en Brasilíumenn gáfust aldrei upp og lokatölur urðu 22-24. Þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefur verið leikin er staðan því svona:A-riðill Þýskaland 2 stig Frakkland 1 stig Rússland 1 stig Serbía 1 stig Brasilía 0 stig Kórea 0 stigB-riðill Spánn 2 stig Makedónía 2 stig Króatía 2 stig Ísland 0 stig Japan 0 stig Barein 0 stigC-riðill Danmörk 2 stig Noregur 2 stig Austurríki 2 stig Sádi Arabía 0 stig Túnis 0 stig Síle 0 stigD-riðill Svíþjóð 2 stig Angóla 2 stig Argentína 1 stig Ungverjaland 1 stig Katar 0 stig Egyptaland 0 stig
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira