Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada Andri Eysteinsson skrifar 11. janúar 2019 17:59 Rahaf Mohammed al-Qunun hér enn í Tælandi, hún er nú á leið til Kanada. EPA/TIB Rahaf Mohammed al-Qunun, sádíarabíska konan, sem læsti sig inni á hótelherbergi sínu í Tælandi á dögunum er nú á leið til Kanada. Al-Qunun segist hafa verið að flýja fjölskyldu sína og óttaðist að hún hefði verið myrt hefði henni verið gert að snúa aftur heim.Samkvæmt frétt BBC um málið var al-Qunun á ferðalagi með fjölskyldu sinni í Kúveit er hún flúði til Tælands. Hún freistaði þess að fljúga frá Bangkok til Ástralíu en vegabréf hennar mun hafa verið gert upptækt í Bangkok. Yfirvöld hugðust senda hana aftur til Kúveit en af þeim sökum lokaði hún sig inni á hótelherbergi sínu og biðlaði til erlendra yfirvalda að veita sér hæli.Samkvæmt frétt Guardian hefur al-Qunun komist um borð í flug Korean Air frá Bangkok til Seúl, höfuðborgar Suður-Kóreu. Þaðan mun hún fljúga til Kanada. Talskona utanríkisráðherra Kanada, Chrystia Freeland, hefur ekki viljað staðfesta að al-Qunun hafi hlotið hæli í landinu. Síðasta miðvikudag lýstu áströlsk yfirvöld því yfir að möguleiki yrði á því að al-Qunum fengi að koma til landsins. Asía Kanada Kúveit Mið-Austurlönd Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Rahaf Mohammed al-Qunun, sádíarabíska konan, sem læsti sig inni á hótelherbergi sínu í Tælandi á dögunum er nú á leið til Kanada. Al-Qunun segist hafa verið að flýja fjölskyldu sína og óttaðist að hún hefði verið myrt hefði henni verið gert að snúa aftur heim.Samkvæmt frétt BBC um málið var al-Qunun á ferðalagi með fjölskyldu sinni í Kúveit er hún flúði til Tælands. Hún freistaði þess að fljúga frá Bangkok til Ástralíu en vegabréf hennar mun hafa verið gert upptækt í Bangkok. Yfirvöld hugðust senda hana aftur til Kúveit en af þeim sökum lokaði hún sig inni á hótelherbergi sínu og biðlaði til erlendra yfirvalda að veita sér hæli.Samkvæmt frétt Guardian hefur al-Qunun komist um borð í flug Korean Air frá Bangkok til Seúl, höfuðborgar Suður-Kóreu. Þaðan mun hún fljúga til Kanada. Talskona utanríkisráðherra Kanada, Chrystia Freeland, hefur ekki viljað staðfesta að al-Qunun hafi hlotið hæli í landinu. Síðasta miðvikudag lýstu áströlsk yfirvöld því yfir að möguleiki yrði á því að al-Qunum fengi að koma til landsins.
Asía Kanada Kúveit Mið-Austurlönd Taíland Tengdar fréttir Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7. janúar 2019 12:50
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7. janúar 2019 09:43