Sportpakkinn: Sigur Selfyssinga aldrei í hættu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 18. nóvember 2019 16:00 Hergeir Grímsson átti góðan leik fyrir Selfoss. vísir/daníel Selfoss fékk skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu með 7 mörkum fyrir Haukum á Ásvöllum en það vantaði ekkert upp á hjá þeim þegar þeir tóku á móti Fram á heimavelli í gær. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og voru alltaf skrefinu á undan Frömurum. Selfoss varð fyrir áfalli snemma leiks þegar Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa og þurfti að fara af velli. Hann skoraði annað mark Selfyssinga en lenti þá illa og féll niður. Talið er að um krossbandslit sé að ræða en þessi öfluga skytta sleit einnig krossband árið 2010. Þrátt fyrir að gestirnir hafi reynt að taka Hauk Þrastarson úr umferð þá tókst honum að skora 7 mörk í fyrri hálfleik og það voru heimamenn sem leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 17-15. Drengirnir úr Safamýrinni mættu ákveðnir út á gólf í síðari hálfleik og jöfnuðu leikinn eftir 4 mínútur, 18-18. Eftir það hrundi leikur gestanna, þeir skoruðu aðeins 2 mörk á næstu 15 mínútum og staðan orðin 25-20 þegar 10 mínútur voru til leiks loka, eftir leikurinn var auðveldur fyrir heimamenn sem unnu að lokum öruggan 6 marka sigur, 30-24.Klippa: Sportpakkinn: Öruggur sigur Selfyssinga Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Selfoss fékk skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu með 7 mörkum fyrir Haukum á Ásvöllum en það vantaði ekkert upp á hjá þeim þegar þeir tóku á móti Fram á heimavelli í gær. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og voru alltaf skrefinu á undan Frömurum. Selfoss varð fyrir áfalli snemma leiks þegar Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa og þurfti að fara af velli. Hann skoraði annað mark Selfyssinga en lenti þá illa og féll niður. Talið er að um krossbandslit sé að ræða en þessi öfluga skytta sleit einnig krossband árið 2010. Þrátt fyrir að gestirnir hafi reynt að taka Hauk Þrastarson úr umferð þá tókst honum að skora 7 mörk í fyrri hálfleik og það voru heimamenn sem leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 17-15. Drengirnir úr Safamýrinni mættu ákveðnir út á gólf í síðari hálfleik og jöfnuðu leikinn eftir 4 mínútur, 18-18. Eftir það hrundi leikur gestanna, þeir skoruðu aðeins 2 mörk á næstu 15 mínútum og staðan orðin 25-20 þegar 10 mínútur voru til leiks loka, eftir leikurinn var auðveldur fyrir heimamenn sem unnu að lokum öruggan 6 marka sigur, 30-24.Klippa: Sportpakkinn: Öruggur sigur Selfyssinga
Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti