Síðast þegar Bayern vann ekki opnunarleikinn varð Dortmund meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2019 13:00 Robert Lewandowski í leiknum í gær. vísir/getty Bayern Munchen gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í opnunarleik þýsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi en leikurinn var bráðskemmtilegur. Bayern komst yfir með marki Robert Lewandowski en tvö mörk á þriggja mínútna kafla kom Herthu yfir. Pólverjinn Lewandowski jafnaði í síðari hálfleik og lokatölur 2-2. Þýsku meistararnir eru þekktir fyrir að vinna flesti leiki sem þeir spila í þýsku úrvalsdeildinni og hvað þá á heimavelli. Þeir höfðu ekki tapað eða gert jafntefli í opnunarleik sínum í deildinni síðan tímabilið 2011/2012 en það ár var einmitt síðasta leiktíðin sem Bæjarar misstu af titlinum.- FC Bayern (2-2) fail to win their opening match of a Bundesliga season for the first time since 2011/12. That was also the most recent campaign Bayern did not win the title (Dortmund were champions). #FCBayern#FCBBSC — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 16, 2019 Dortmund vann þá titilinn og það er spurning hvort að það endurtaki sig í ár en Dortmund mætir Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg í dag. Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Bayern Munchen gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í opnunarleik þýsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi en leikurinn var bráðskemmtilegur. Bayern komst yfir með marki Robert Lewandowski en tvö mörk á þriggja mínútna kafla kom Herthu yfir. Pólverjinn Lewandowski jafnaði í síðari hálfleik og lokatölur 2-2. Þýsku meistararnir eru þekktir fyrir að vinna flesti leiki sem þeir spila í þýsku úrvalsdeildinni og hvað þá á heimavelli. Þeir höfðu ekki tapað eða gert jafntefli í opnunarleik sínum í deildinni síðan tímabilið 2011/2012 en það ár var einmitt síðasta leiktíðin sem Bæjarar misstu af titlinum.- FC Bayern (2-2) fail to win their opening match of a Bundesliga season for the first time since 2011/12. That was also the most recent campaign Bayern did not win the title (Dortmund were champions). #FCBayern#FCBBSC — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 16, 2019 Dortmund vann þá titilinn og það er spurning hvort að það endurtaki sig í ár en Dortmund mætir Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg í dag.
Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira