Markalaust var í hálfleik en fyrsta og eina mark leiksins kom á 56. mínútu. Lewis Grabban skoraði þá eftir darraðadans í teig Derby. Lokatölur 1-0.
FT Nottingham Forest 1-0 Derby County
The Brian Clough Trophy goes to #NFFC, along with the East Midlands bragging rights.
https://t.co/pBEzeqFNnv#bbceflpic.twitter.com/pPIAVwftNl
— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2019
Þetta var sjöunda mark Grabban á leiktíðinni en Forest er í 4. sæti deildarinnar með 28 stig eftir sigurinn. Tveimur stigum frá toppliði WBA.
Það eru hins vegar meiri vandræðum á Phillip Cocu og lærisveinum í Derby. Þeir eru í 15. sæti deildarinnar.