Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 15:29 Regnboginn hefur áður látið sjá sig á Skólavörðustígnum. Vísir/Vilhelm Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum. Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum.
Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53