Sterling stoltur af húðlit sínum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. apríl 2019 07:30 Sterling fyrir leik City gegn Fulham á dögunum. vísir/getty Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, segir rasisma í enskum fótbolta vera alvarlegt vandamál og segir að það þurfi fleiri leikmenn að tala út um þessi vandamál. Sterling hefur verið einna duglegastur að tala um rasisma sem hafa átt sér stað í fótboltanum undanfarið og segir að hann sé stoltur af sínum húðlit. „Ég er persóna sem vill tala um hlutina þegar mér líður að þeir sé ekki sanngjarnir. Ég held að það sé besta leiðin til þess að komast áfram. Því fleiri leikmenn sem stíga fram, því betra verður þetta,“ sagði Sterling. Mikið hefur verið rætt og ritað um hvernig eigi að höndla það verði leikmenn varir við rasisma í leik. Sterling segir að það sé ekki rétt að flauta leikinn af eða labba út af. „Ég er persónulega ekki sammála því. Að vinna leikinn myndi særa þau enn meira því þau eru bara reyna að brjóta þig niður. Ef þú labbar útaf þá vinna þau. Að skora eða vinna væri enn betra.“ „Þegar ég ólst upp þá sagði mamma mín við mig að ég væri fallegt svart barn og ég vissi þetta. Svo ég vissi þetta. Þegar ég heyri þetta er það ekkert nýtt fyrir mig. Ég veit að ég er svartur og ég er ánægður með það. Ég er stoltur af því.“ „Mér líður vel í mínum líkama en á sama tímapunkti er rasismi ekki í lagi. Þegar ég var yngri sagði mamma mín við mig að elska sjálfan og þann mann sem ég hafði að geyma.“ Liðsfélagi Sterling í enska landsliðinu, Danny Rose, hefur einnig lent í rasisma og það gerðist meðal annars í landsleik gegn Svartfjallalandi á dögunum. Hann segir það synd. „Ég hef hert sögur frá honum frá því að hann var yngri og þetta hefur gerst nokkrum sinnum. Þetta lítur út fyrir að vera orðið of mikið. Það er synd,“ sagði Sterling að lokum. Fótbolti Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, segir rasisma í enskum fótbolta vera alvarlegt vandamál og segir að það þurfi fleiri leikmenn að tala út um þessi vandamál. Sterling hefur verið einna duglegastur að tala um rasisma sem hafa átt sér stað í fótboltanum undanfarið og segir að hann sé stoltur af sínum húðlit. „Ég er persóna sem vill tala um hlutina þegar mér líður að þeir sé ekki sanngjarnir. Ég held að það sé besta leiðin til þess að komast áfram. Því fleiri leikmenn sem stíga fram, því betra verður þetta,“ sagði Sterling. Mikið hefur verið rætt og ritað um hvernig eigi að höndla það verði leikmenn varir við rasisma í leik. Sterling segir að það sé ekki rétt að flauta leikinn af eða labba út af. „Ég er persónulega ekki sammála því. Að vinna leikinn myndi særa þau enn meira því þau eru bara reyna að brjóta þig niður. Ef þú labbar útaf þá vinna þau. Að skora eða vinna væri enn betra.“ „Þegar ég ólst upp þá sagði mamma mín við mig að ég væri fallegt svart barn og ég vissi þetta. Svo ég vissi þetta. Þegar ég heyri þetta er það ekkert nýtt fyrir mig. Ég veit að ég er svartur og ég er ánægður með það. Ég er stoltur af því.“ „Mér líður vel í mínum líkama en á sama tímapunkti er rasismi ekki í lagi. Þegar ég var yngri sagði mamma mín við mig að elska sjálfan og þann mann sem ég hafði að geyma.“ Liðsfélagi Sterling í enska landsliðinu, Danny Rose, hefur einnig lent í rasisma og það gerðist meðal annars í landsleik gegn Svartfjallalandi á dögunum. Hann segir það synd. „Ég hef hert sögur frá honum frá því að hann var yngri og þetta hefur gerst nokkrum sinnum. Þetta lítur út fyrir að vera orðið of mikið. Það er synd,“ sagði Sterling að lokum.
Fótbolti Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira