Athugun leiddi ekkert óeðlilegt í ljós varðandi Caprisun-safana Birgir Olgeirsson skrifar 27. ágúst 2019 14:26 Caprisun-safinn var keyptur í Hagkaup í Spönginni. FBL/ERNIR Athugun stjórnenda Hagkaups og Innes hefur leitt í ljós að ekkert sé að Caprisun-svaladrykkjum sem óttast var um að búið væri að eiga við. Þetta segir framkvæmdastjóri Hagkaups í samtali við Vísi. Greint var frá því í morgun að íbúar í Grafarvogi höfðu áhyggjur af því að mögulega hefði einhver óprúttinn aðili gert sér það að leik að rjúfa innsigli á Caprisun-fernum sem voru til sölu í verslun Hagkaups og bætt áfengi út í safann. Forsvarsmenn Hagkaups töldu að vörurnar gætu einnig einfaldlega verið gallaðar þannig að gerjun hafi átt sér stað í safanum. Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, segir gæðastjóra verslunarkeðjunnar og Innes, sem flytur inn Caprisun, hafa sett sig í samband við Grafarvogs-búann sem vakti máls á þessu á Facebook í gær. Því miður hafði íbúinn hins vegar fargað þeim fernum sem hann hafði keypt í Hagkaup í Spönginni og því ekki hægt að kanna innihald hans frekar. Þá var athugað hvort að gerjun hafi átt sér stað í þessum söfum sem eru til sölu í verslunum á höfuðborgarsvæðinu en svo reyndist ekki vera. Þá var einnig kannað hvort búið væri að eiga við fernur í verslunum, það er að segja hvort einhver hafi rofið innsigli á fernunum, en svo reyndist ekki vera. Er því Caprisun-safarnir komnir aftur í sölu. Heilbrigðismál Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Kanna hvort áfengi hafi verið bætt út í Caprisun-drykki eða hvort gerjun hafi átt sér stað Íbúar í Grafarvogi telja að einhver hafi rofið innsigli fernanna og bætt áfengi út í. 27. ágúst 2019 10:08 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Athugun stjórnenda Hagkaups og Innes hefur leitt í ljós að ekkert sé að Caprisun-svaladrykkjum sem óttast var um að búið væri að eiga við. Þetta segir framkvæmdastjóri Hagkaups í samtali við Vísi. Greint var frá því í morgun að íbúar í Grafarvogi höfðu áhyggjur af því að mögulega hefði einhver óprúttinn aðili gert sér það að leik að rjúfa innsigli á Caprisun-fernum sem voru til sölu í verslun Hagkaups og bætt áfengi út í safann. Forsvarsmenn Hagkaups töldu að vörurnar gætu einnig einfaldlega verið gallaðar þannig að gerjun hafi átt sér stað í safanum. Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, segir gæðastjóra verslunarkeðjunnar og Innes, sem flytur inn Caprisun, hafa sett sig í samband við Grafarvogs-búann sem vakti máls á þessu á Facebook í gær. Því miður hafði íbúinn hins vegar fargað þeim fernum sem hann hafði keypt í Hagkaup í Spönginni og því ekki hægt að kanna innihald hans frekar. Þá var athugað hvort að gerjun hafi átt sér stað í þessum söfum sem eru til sölu í verslunum á höfuðborgarsvæðinu en svo reyndist ekki vera. Þá var einnig kannað hvort búið væri að eiga við fernur í verslunum, það er að segja hvort einhver hafi rofið innsigli á fernunum, en svo reyndist ekki vera. Er því Caprisun-safarnir komnir aftur í sölu.
Heilbrigðismál Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Kanna hvort áfengi hafi verið bætt út í Caprisun-drykki eða hvort gerjun hafi átt sér stað Íbúar í Grafarvogi telja að einhver hafi rofið innsigli fernanna og bætt áfengi út í. 27. ágúst 2019 10:08 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Kanna hvort áfengi hafi verið bætt út í Caprisun-drykki eða hvort gerjun hafi átt sér stað Íbúar í Grafarvogi telja að einhver hafi rofið innsigli fernanna og bætt áfengi út í. 27. ágúst 2019 10:08