Talinn hafa myrt stúlkuna og brennt líkið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2019 09:04 Lögregla að störfum á vettvangi. Vísir/Getty Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir. Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira
Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira
Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28