Sérþjálfaður til þess að finna peninga Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. október 2019 21:45 Grunur er um að farið sé með meira af peningum úr landi en tilkynnt er um. Stjórnvöld vinna að því að efla varnir við landamæri Íslands til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Leitarhundur hjá Tollgæslunni hefur verið þjálfaður til að finna peninga gagngert til þess að sporna við peningaþvætti. Alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, Financial Action Task Force (FATF) hefur beint 40 tilmælum til íslenskra stjórnvalda um þætti sem þarf að bregðast við. Í byrjun september höfðu íslensk stjórnvöld uppfyllt tuttugu og átta af fjörutíu tilmælum vinnuhópsins og ellefu tilmæli voru uppfyllt að hluta. Síðan þá Alþingi afgreitt tvö lagafrumvörp annars vegar sem snýr að skráningu almannaheillasamtaka sem starfa þvert á landamæri og hins vegar lagafrumvarp sem snýr að hvernig eigi að meðhöndla muni og eignir sem hafa verið haldlagðar eða kyrrsettar.Ársæll Ársælsson, yfirtollvörður hjá TollgæslunniVísir/BaldurTollgæslan bregst við og eflir varnir við landamæri Tollgæslan hefur eflt varnir sínar af þessum sökum við landamæri Íslands og hefur leitarhundur verið sérstaklega þjálfaður til þess að finna peninga. „Okkar viðbrögð eru þau að við er að bæta þessu í lyktarflóru hundanna, peningalykt sem sagt. Við fáum svokallað "peningaskrats" frá Seðlabankanum sem við æfum hundanna á. Byrjunin lofar góðu. Hundurinn er mjög fljótur að merkja þetta og þetta er greinilega eitthvað sem á eftir að virka,“ segir Ársæll Ársælsson, yfirtollvörður hjá Tollgæslunni.Hundurinn er þjálfaður með lykt peningakurli.Vísir/Jóhann K.Talið að meira sé sé farið út með reiðufé en upplýsingar eru um Tollgæslan hefur upplýsingar um að hér á landi sem og hjá nágrannaþjóðum sé mikið um það að fólk ferðist með peningaseðla í ferðatöskum eða bakpokum á milli landa. „Stundum er þetta löglegt fé og ekkert við því að segja en stundum er þetta illa fengið fé, peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka og þá er þetta eitthvað sem gert er upptækt af yfirvöldum,“ segir Ársæll. Ársæll segir fólk ekki almennt ekki með það á hreinu hversu mikið fé sé heimilt að koma með, eða fara með úr landi. Sú upphæð er 10.000 evrur eða tæplega fjórtán hundruð þúsund krónum. Sé upphæðin hærri þarf að upplýsa tollgæsluna um það með sérstakri umsókn. Það sem af er þessu ári hafa aðeins sex aðilar tilkynnt um flutning fjármagns yfir þessari upphæð. Allt árið í fyrra voru þeir átta og árið 2017 sextán. Ársæll segir þetta lágt hlutfall. „Ef við skoðum tölur frá nágrannalöndunum ætti að vera meira á ferðinni á milli landa þannig að það verður fróðlegt að vita hvernig árangur okkar verður,“ segir Ársæll. Dýr Ísland á gráum lista FATF Tollgæslan Tengdar fréttir Fljótum sofandi á gráan lista yfir lönd hvar peningaþvætti er stundað í stórum stíl Haldlítil fróm fyrirheit um baráttu gegn skattaskjólum í stjórnarsáttmála. 10. október 2019 10:45 Yrðu mikil vonbrigði að lenda á gráum lista Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir ekki gott að lenda á gráum lista FATF. Erfitt sé að leggja mat á áhrifin sem það geti haft. Fulltrúar funduðu með FATF í síðustu viku til að reyna að beina málinu í betri farveg. 10. október 2019 08:00 Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 9. október 2019 07:15 Segir ábyrgðarleysi að afgreiða þingmál of hratt Alþingi afgreiddi í vikunni tvö lagafrumvörp með miklu hraði til að bregðast við athugasemdum varðandi varnir Íslands gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 10. október 2019 13:51 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
Grunur er um að farið sé með meira af peningum úr landi en tilkynnt er um. Stjórnvöld vinna að því að efla varnir við landamæri Íslands til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Leitarhundur hjá Tollgæslunni hefur verið þjálfaður til að finna peninga gagngert til þess að sporna við peningaþvætti. Alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, Financial Action Task Force (FATF) hefur beint 40 tilmælum til íslenskra stjórnvalda um þætti sem þarf að bregðast við. Í byrjun september höfðu íslensk stjórnvöld uppfyllt tuttugu og átta af fjörutíu tilmælum vinnuhópsins og ellefu tilmæli voru uppfyllt að hluta. Síðan þá Alþingi afgreitt tvö lagafrumvörp annars vegar sem snýr að skráningu almannaheillasamtaka sem starfa þvert á landamæri og hins vegar lagafrumvarp sem snýr að hvernig eigi að meðhöndla muni og eignir sem hafa verið haldlagðar eða kyrrsettar.Ársæll Ársælsson, yfirtollvörður hjá TollgæslunniVísir/BaldurTollgæslan bregst við og eflir varnir við landamæri Tollgæslan hefur eflt varnir sínar af þessum sökum við landamæri Íslands og hefur leitarhundur verið sérstaklega þjálfaður til þess að finna peninga. „Okkar viðbrögð eru þau að við er að bæta þessu í lyktarflóru hundanna, peningalykt sem sagt. Við fáum svokallað "peningaskrats" frá Seðlabankanum sem við æfum hundanna á. Byrjunin lofar góðu. Hundurinn er mjög fljótur að merkja þetta og þetta er greinilega eitthvað sem á eftir að virka,“ segir Ársæll Ársælsson, yfirtollvörður hjá Tollgæslunni.Hundurinn er þjálfaður með lykt peningakurli.Vísir/Jóhann K.Talið að meira sé sé farið út með reiðufé en upplýsingar eru um Tollgæslan hefur upplýsingar um að hér á landi sem og hjá nágrannaþjóðum sé mikið um það að fólk ferðist með peningaseðla í ferðatöskum eða bakpokum á milli landa. „Stundum er þetta löglegt fé og ekkert við því að segja en stundum er þetta illa fengið fé, peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka og þá er þetta eitthvað sem gert er upptækt af yfirvöldum,“ segir Ársæll. Ársæll segir fólk ekki almennt ekki með það á hreinu hversu mikið fé sé heimilt að koma með, eða fara með úr landi. Sú upphæð er 10.000 evrur eða tæplega fjórtán hundruð þúsund krónum. Sé upphæðin hærri þarf að upplýsa tollgæsluna um það með sérstakri umsókn. Það sem af er þessu ári hafa aðeins sex aðilar tilkynnt um flutning fjármagns yfir þessari upphæð. Allt árið í fyrra voru þeir átta og árið 2017 sextán. Ársæll segir þetta lágt hlutfall. „Ef við skoðum tölur frá nágrannalöndunum ætti að vera meira á ferðinni á milli landa þannig að það verður fróðlegt að vita hvernig árangur okkar verður,“ segir Ársæll.
Dýr Ísland á gráum lista FATF Tollgæslan Tengdar fréttir Fljótum sofandi á gráan lista yfir lönd hvar peningaþvætti er stundað í stórum stíl Haldlítil fróm fyrirheit um baráttu gegn skattaskjólum í stjórnarsáttmála. 10. október 2019 10:45 Yrðu mikil vonbrigði að lenda á gráum lista Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir ekki gott að lenda á gráum lista FATF. Erfitt sé að leggja mat á áhrifin sem það geti haft. Fulltrúar funduðu með FATF í síðustu viku til að reyna að beina málinu í betri farveg. 10. október 2019 08:00 Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 9. október 2019 07:15 Segir ábyrgðarleysi að afgreiða þingmál of hratt Alþingi afgreiddi í vikunni tvö lagafrumvörp með miklu hraði til að bregðast við athugasemdum varðandi varnir Íslands gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 10. október 2019 13:51 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
Fljótum sofandi á gráan lista yfir lönd hvar peningaþvætti er stundað í stórum stíl Haldlítil fróm fyrirheit um baráttu gegn skattaskjólum í stjórnarsáttmála. 10. október 2019 10:45
Yrðu mikil vonbrigði að lenda á gráum lista Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir ekki gott að lenda á gráum lista FATF. Erfitt sé að leggja mat á áhrifin sem það geti haft. Fulltrúar funduðu með FATF í síðustu viku til að reyna að beina málinu í betri farveg. 10. október 2019 08:00
Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 9. október 2019 07:15
Segir ábyrgðarleysi að afgreiða þingmál of hratt Alþingi afgreiddi í vikunni tvö lagafrumvörp með miklu hraði til að bregðast við athugasemdum varðandi varnir Íslands gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 10. október 2019 13:51