Keane og Schmeichel slógust á hóteli klukkan fjögur um nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 09:00 Keane og Schmeichel voru ekki bestu vinir. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og írska landsliðsins, hefur engar áhyggjur af öðru en að þeir Raheem Sterling og Joe Gomez slíðri sverðin. Sterling og Gomez lenti saman á æfingu enska landsliðsins á mánudaginn með þeim afleiðingum að sá fyrrnefndi var settur út úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í gær. Gomez byrjaði á bekknum en fékk heldur óblíðar móttökur þegar hann kom inn á. Keane segir að þetta hafi ekki verið stórmál. Sjálfur segist hann hafa lent í átökum við samherja sína. „Ég slóst einu sinni við Peter Schmeichel í anddyri hótels klukkan fjögur um nótt. Sem betur fer voru ekki margir viðstaddir. Sir Alex Ferguson skildi okkur að og lét okkur heyra það,“ sagði Keane á ITV Sport í gær. „Peter baðst afsökunar og við héldum áfram. Þetta hafði aldrei nein áhrif á liðið.“ Keane og Schmeichel léku saman hjá United á árunum 1993-99. Á þeim tíma urðu þeir fjórum sinnum Englandsmeistarar, þrisvar sinnum bikarmeistarar og einu sinni Evrópumeistarar. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Sterling: Rangt að púa á Gomez Raheem Sterling kom Joe Gomez til varnar á Twitter eftir að áhorfendur á Wembley púuðu á þann síðarnefnda. 15. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og írska landsliðsins, hefur engar áhyggjur af öðru en að þeir Raheem Sterling og Joe Gomez slíðri sverðin. Sterling og Gomez lenti saman á æfingu enska landsliðsins á mánudaginn með þeim afleiðingum að sá fyrrnefndi var settur út úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í gær. Gomez byrjaði á bekknum en fékk heldur óblíðar móttökur þegar hann kom inn á. Keane segir að þetta hafi ekki verið stórmál. Sjálfur segist hann hafa lent í átökum við samherja sína. „Ég slóst einu sinni við Peter Schmeichel í anddyri hótels klukkan fjögur um nótt. Sem betur fer voru ekki margir viðstaddir. Sir Alex Ferguson skildi okkur að og lét okkur heyra það,“ sagði Keane á ITV Sport í gær. „Peter baðst afsökunar og við héldum áfram. Þetta hafði aldrei nein áhrif á liðið.“ Keane og Schmeichel léku saman hjá United á árunum 1993-99. Á þeim tíma urðu þeir fjórum sinnum Englandsmeistarar, þrisvar sinnum bikarmeistarar og einu sinni Evrópumeistarar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Sterling: Rangt að púa á Gomez Raheem Sterling kom Joe Gomez til varnar á Twitter eftir að áhorfendur á Wembley púuðu á þann síðarnefnda. 15. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00
„Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30
Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00
Sterling: Rangt að púa á Gomez Raheem Sterling kom Joe Gomez til varnar á Twitter eftir að áhorfendur á Wembley púuðu á þann síðarnefnda. 15. nóvember 2019 08:00