Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 18:15 Harry Maguire skoraði og lagði upp er United vann öruggan 6-0 sigur. Vísir/Getty Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. Delighted to get my first goal for @ManUtd . Great win and into the next round #MUFC#FACUP https://t.co/wkBCMx6vTp— Harry Maguire (@HarryMaguire93) January 26, 2020 Vefsíðan WhoScored tekur saman hvað menn gerðu vel, eða illa, og gefur einkunn eftir því. Raunar er erfitt að finna eitthvað sem leikmenn Man Utd gerðu ill í dag en af þeim 11 sem byrjuðu leikinn fá níu yfir 8.0 í einkunn. Maguire ber þar af með 8.9 í einkunn. Hann var með 90% heppnaðar sendingar, vann öll návígi sín í loftinu, fjögur talsins, og lék tvisvar sinnum framhjá mótherja. Þá átti hann tvö skot ásamt því að skora og leggja upp. Manchester United vann leikinn örugglega 6-0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Raunar komust gestirnir í 3-0 á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þriðja markið skoraði Jesse Lingard, hans fyrsta síðan í desember 2018, eftir að Harry Maguire hafði leikið knettinum út úr vörninni. J Lingz #EmiratesFACup#TRAMUNpic.twitter.com/bRQMN3OrX5— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 26, 2020 Einkunnir Manchester United Sergio Romero 7.9 Diego Dalot 8.4 Luke Shaw 8.3 Victor Lindelöf 8.1 Phil Jones 8.5 Harry Maguire 8.9 (Maður leiksins). Andreas Pereira 8.4 Nemanja Matic 7.3 Jesse Lingard 8.4 Anthony Martial 8.5 Mason Greenwood 8.3 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. Delighted to get my first goal for @ManUtd . Great win and into the next round #MUFC#FACUP https://t.co/wkBCMx6vTp— Harry Maguire (@HarryMaguire93) January 26, 2020 Vefsíðan WhoScored tekur saman hvað menn gerðu vel, eða illa, og gefur einkunn eftir því. Raunar er erfitt að finna eitthvað sem leikmenn Man Utd gerðu ill í dag en af þeim 11 sem byrjuðu leikinn fá níu yfir 8.0 í einkunn. Maguire ber þar af með 8.9 í einkunn. Hann var með 90% heppnaðar sendingar, vann öll návígi sín í loftinu, fjögur talsins, og lék tvisvar sinnum framhjá mótherja. Þá átti hann tvö skot ásamt því að skora og leggja upp. Manchester United vann leikinn örugglega 6-0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Raunar komust gestirnir í 3-0 á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þriðja markið skoraði Jesse Lingard, hans fyrsta síðan í desember 2018, eftir að Harry Maguire hafði leikið knettinum út úr vörninni. J Lingz #EmiratesFACup#TRAMUNpic.twitter.com/bRQMN3OrX5— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 26, 2020 Einkunnir Manchester United Sergio Romero 7.9 Diego Dalot 8.4 Luke Shaw 8.3 Victor Lindelöf 8.1 Phil Jones 8.5 Harry Maguire 8.9 (Maður leiksins). Andreas Pereira 8.4 Nemanja Matic 7.3 Jesse Lingard 8.4 Anthony Martial 8.5 Mason Greenwood 8.3
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17
Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00
Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. 26. janúar 2020 16:15