Button segir Mónakó stórhættulega í bleytu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. maí 2008 23:09 Jenson Button. Nordic Photos / Bongarts Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. Button sagði að keppnin í Mónakó væri „tíu sinnum hættulegri" en aðrar keppnir í bleytu. „Þar með höfum við enga stjórn á gripinu en það er alltaf spennandi að aka í bleytu og við erfiðar aðstæður," bætti Button við. Á æfingum í dag voru vegirnir þurrir en engu að síður misstu báðir ökumenn Renault, Fernando Alonso og Nelson Piquet, afturvængi sína er þeir misstu stjórn á bílum sínum á sama stað í brautinni. Button segir að bara með því að snerta annan bíl áttu það á hættu að aka á vegg. „Þetta verður mjög spennuþrungið," sagði Button. „Vonandi náum við að æfa fyrir keppnina ef það verður bleyta." Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. Button sagði að keppnin í Mónakó væri „tíu sinnum hættulegri" en aðrar keppnir í bleytu. „Þar með höfum við enga stjórn á gripinu en það er alltaf spennandi að aka í bleytu og við erfiðar aðstæður," bætti Button við. Á æfingum í dag voru vegirnir þurrir en engu að síður misstu báðir ökumenn Renault, Fernando Alonso og Nelson Piquet, afturvængi sína er þeir misstu stjórn á bílum sínum á sama stað í brautinni. Button segir að bara með því að snerta annan bíl áttu það á hættu að aka á vegg. „Þetta verður mjög spennuþrungið," sagði Button. „Vonandi náum við að æfa fyrir keppnina ef það verður bleyta."
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira