Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. maí 2018 15:27 Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, og Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ákváðu í gærkvöldi að hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Að því er fram kemur á vef Austurfrétta hittust frambjóðendurnir í gærkvöldi og ákváðu að láta á það reyna að mynda meirihluta. Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, og Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætla að halda viðræðum áfram um helgina. Héraðslistinn, samtök félagshyggjufólks í Fljótsdalshéraði, er stærsti flokkurinn að afloknum sveitarstjórnarkosningum en hann hlaut 30,8% atkvæða og tryggði sér þrjá bæjarfulltrúa. Næst stærstur er Sjálfstæðisflokkurinn með Önnu Alexandersdóttur í broddi fylkingar en hann hlaut 26,7% atkvæða og fékk 3 menn kjörna. Auk Önnu eru Gunnar Jónsson og Berglind Harpa Svavarsdóttir bæjarfulltrúar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Framsóknarflokkurinn fylgir fast á hæla Sjálfstæðisflokksins því hann hlaut 25,6% atkvæða í nýafstöðnum kosningum. Auk Stefáns Boga var Önnu Gunnhildi Ingvarsdóttur einnig tryggt sæti í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Miðflokkurinn hlaut 17% atkvæða og fékk einn mann kjörinn, Hannes Karl Hilmarsson. Síðastliðin fjögur ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í meirihluta samstarfi með Héraðslistanum og Á-listanum sem ekki bauð fram aftur.Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn ætla að láta á það reyna hvort flokkarnir nái saman. Fljótsdalshérað Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Sjá meira
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ákváðu í gærkvöldi að hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Að því er fram kemur á vef Austurfrétta hittust frambjóðendurnir í gærkvöldi og ákváðu að láta á það reyna að mynda meirihluta. Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, og Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætla að halda viðræðum áfram um helgina. Héraðslistinn, samtök félagshyggjufólks í Fljótsdalshéraði, er stærsti flokkurinn að afloknum sveitarstjórnarkosningum en hann hlaut 30,8% atkvæða og tryggði sér þrjá bæjarfulltrúa. Næst stærstur er Sjálfstæðisflokkurinn með Önnu Alexandersdóttur í broddi fylkingar en hann hlaut 26,7% atkvæða og fékk 3 menn kjörna. Auk Önnu eru Gunnar Jónsson og Berglind Harpa Svavarsdóttir bæjarfulltrúar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Framsóknarflokkurinn fylgir fast á hæla Sjálfstæðisflokksins því hann hlaut 25,6% atkvæða í nýafstöðnum kosningum. Auk Stefáns Boga var Önnu Gunnhildi Ingvarsdóttur einnig tryggt sæti í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Miðflokkurinn hlaut 17% atkvæða og fékk einn mann kjörinn, Hannes Karl Hilmarsson. Síðastliðin fjögur ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í meirihluta samstarfi með Héraðslistanum og Á-listanum sem ekki bauð fram aftur.Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn ætla að láta á það reyna hvort flokkarnir nái saman.
Fljótsdalshérað Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Sjá meira