Guðbjörg Jóna Evrópumeistari í 100m hlaupi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2018 19:26 Guðbjörg Jóna ásamt félögum úr íslenska liðinu úti í Ungverjalandi mynd/frí Ísland eignaðist í dag Evrópumeistara þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 100 metra hlaupi á EM U18 ára í Györ í Ungverjalandi. Guðbjörg Jóna var nálægt Íslandsmetinu í greininni í undanrásum mótsins þegar hún hljóp á 11,70 sekúndum. Í dag kom hún í mark á 11,75 sekúndum, líkt og Pamera Losagne frá Frakklandi og Takacs Boglaraka frá Ungverjalandi. Guðbjörg var sex þúsundustu úr sekúndu á undan hinum tveimur og hreppti því gullið. Hennar besti tími í greininni er 11,68 sekúndur. Íslandsmetið í greininn er 11,63 sekúndur. Guðbjörg er fædd árið 2001 og er Íslandsmethafi í 200 metra hlaupi. Hún á enn eftir að keppa í þeirri grein á mótinu og gæti því bætt öðru Evrópumeistaragulli við áður en yfir líkur. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í kvöld Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 m hlaupi á EM í Györi. Á svo 200 m hlaupið eftir sem er hugsanlega hennar sterkari grein. Geggjaður árangur í þessum aldursflokki. Ísland að eignast framtíðar spretthlaupastjörnu. #frjalsar — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 6, 2018 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Ísland eignaðist í dag Evrópumeistara þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 100 metra hlaupi á EM U18 ára í Györ í Ungverjalandi. Guðbjörg Jóna var nálægt Íslandsmetinu í greininni í undanrásum mótsins þegar hún hljóp á 11,70 sekúndum. Í dag kom hún í mark á 11,75 sekúndum, líkt og Pamera Losagne frá Frakklandi og Takacs Boglaraka frá Ungverjalandi. Guðbjörg var sex þúsundustu úr sekúndu á undan hinum tveimur og hreppti því gullið. Hennar besti tími í greininni er 11,68 sekúndur. Íslandsmetið í greininn er 11,63 sekúndur. Guðbjörg er fædd árið 2001 og er Íslandsmethafi í 200 metra hlaupi. Hún á enn eftir að keppa í þeirri grein á mótinu og gæti því bætt öðru Evrópumeistaragulli við áður en yfir líkur. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í kvöld Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 m hlaupi á EM í Györi. Á svo 200 m hlaupið eftir sem er hugsanlega hennar sterkari grein. Geggjaður árangur í þessum aldursflokki. Ísland að eignast framtíðar spretthlaupastjörnu. #frjalsar — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 6, 2018
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira