Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2016 18:54 Messi með Gullboltann í kvöld. vísir/getty Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. Messi átt enn og aftur ótrúlegt ár og var að vinna Gullboltann í fimmta skiptið á ferlinum. Enginn hefur unnið oftar en Messi setti met er hann vann í fjórða sinn. Aðeins hann og Cristiano Ronaldo hafa hlotið þessi verðlaun síðan 2008. Lloyd var frábær í landsliði Bandaríkjanna sem varð heimsmeistari á síðasta ári. Lloydátti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar eftir að hún var valin. Hún er þriðja bandaríska stúlkan sem hreppir þessa nafnbót á eftir Abby Wambach og Mia Hamm. Þjálfari ársins í kvennaflokki var valin Jill Ellis, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Undir hennar stjórn varð bandaríska liðið heimsmeistari á síðasta ári. Í karlaflokki var Luis Enrique, þjálfari Barcelona, valinn þjálfari ársins. Barca vann allt sem hægt er að vinna á síðasta ári undir hans stjórn. Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu.Lið ársins: Manuel Neuer, Bayern München Thiago Silva, PSG Marcelo, Real Madrid Sergio Ramos, Real Madrid Dani Alves, Barcelona Andres Iniesta, Barcelona Luka Modric, Real Madrid Paul Pogba, Juventus Neymar, Barcelona Lionel Messi, Barcelona Cristiano Ronaldo, Real Madrid Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. Messi átt enn og aftur ótrúlegt ár og var að vinna Gullboltann í fimmta skiptið á ferlinum. Enginn hefur unnið oftar en Messi setti met er hann vann í fjórða sinn. Aðeins hann og Cristiano Ronaldo hafa hlotið þessi verðlaun síðan 2008. Lloyd var frábær í landsliði Bandaríkjanna sem varð heimsmeistari á síðasta ári. Lloydátti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar eftir að hún var valin. Hún er þriðja bandaríska stúlkan sem hreppir þessa nafnbót á eftir Abby Wambach og Mia Hamm. Þjálfari ársins í kvennaflokki var valin Jill Ellis, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Undir hennar stjórn varð bandaríska liðið heimsmeistari á síðasta ári. Í karlaflokki var Luis Enrique, þjálfari Barcelona, valinn þjálfari ársins. Barca vann allt sem hægt er að vinna á síðasta ári undir hans stjórn. Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu.Lið ársins: Manuel Neuer, Bayern München Thiago Silva, PSG Marcelo, Real Madrid Sergio Ramos, Real Madrid Dani Alves, Barcelona Andres Iniesta, Barcelona Luka Modric, Real Madrid Paul Pogba, Juventus Neymar, Barcelona Lionel Messi, Barcelona Cristiano Ronaldo, Real Madrid
Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira