Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 07:30 Nani skoraði 12 mörk í 30 leikjum í MLS-deildinni á síðasta tímabili. Getty/L. Black KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Portúgalinn og frægasti knattspyrnumaður Orlando liðsins, Nani, var sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö mörk. Sautján ára KR-ingur, Valdimar Daði Sævarsson, skoraði mark KR-liðsins í leiknum. Nani er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann lék með enska stórliðinu á árunum 2007 til 2015 og varð meðal annars fjórum sinnum enskur meistari. Nani er núna orðinn 33 ára gamall og er að fara að hefja sitt annað tímabil með bandaríska félaginu. Það tók Nani aðeins tvær mínútur að skora á móti KR og það leið ekki á löngu þar til að Benji Michel hafði bætt við marki. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir KR-liðið um miðjan fyrri hálfleik en Nani var búinn að skora sitt annað mark fyrir hálfleik. Staðan var 3-1 í hálfleik og liðin bættu ekki við mörkum í síðari hálfleiknum. Það er mun styttra í tímabilið hjá Orlando City en fyrsti leikur liðsins er eftir tíu daga. Fyrsti leikur KR-inga í Pepsi Max deildinni er ekki fyrr en tæpum tveimur mánuðum síðar. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir úr leiknum í nótt. Three goals, a preseason win and another step closer to February 29th. #VamosOrlandopic.twitter.com/IaMl10j0ac— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) February 19, 2020 Fótbolti MLS Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Portúgalinn og frægasti knattspyrnumaður Orlando liðsins, Nani, var sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö mörk. Sautján ára KR-ingur, Valdimar Daði Sævarsson, skoraði mark KR-liðsins í leiknum. Nani er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann lék með enska stórliðinu á árunum 2007 til 2015 og varð meðal annars fjórum sinnum enskur meistari. Nani er núna orðinn 33 ára gamall og er að fara að hefja sitt annað tímabil með bandaríska félaginu. Það tók Nani aðeins tvær mínútur að skora á móti KR og það leið ekki á löngu þar til að Benji Michel hafði bætt við marki. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir KR-liðið um miðjan fyrri hálfleik en Nani var búinn að skora sitt annað mark fyrir hálfleik. Staðan var 3-1 í hálfleik og liðin bættu ekki við mörkum í síðari hálfleiknum. Það er mun styttra í tímabilið hjá Orlando City en fyrsti leikur liðsins er eftir tíu daga. Fyrsti leikur KR-inga í Pepsi Max deildinni er ekki fyrr en tæpum tveimur mánuðum síðar. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir úr leiknum í nótt. Three goals, a preseason win and another step closer to February 29th. #VamosOrlandopic.twitter.com/IaMl10j0ac— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) February 19, 2020
Fótbolti MLS Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira