„Það verður enginn 110 þúsund punda Jesse Lingard lengur til í heiminum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2020 14:00 Hjörvar segir að meðalljón eins og Jesse Lingard muni ekki lengur fá eins stóra samninga og fyrir kórónuveiruna. vísir/epa/s2s Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að eftir kórónuveirufaraldurinn muni bestu leikmenn heims halda áfram að fá ansi vel borgað fyrir að spila knattspyrnu en meðalleikmenn muni þurfa að taka á sig ansi miklar launalækkanir. Mörg félög í Evrópu berjast í bökkum þessa daganna en faraldurinn hefur gífurleg áhrif á félög víðast hvar í heiminum. Það er þó eitthvað jákvætt við þetta að mati Hjörvars sem sér hag í því að meðalleikmenn, til að mynda Jesse Lingard hjá Manchester United, muni ekki lengur fá ansi myndarlega samninga. „Það sem mun gerast í fótboltanum núna er að þessir bestu munu halda áfram að fá glórulausan pening. Sama hvort að hann heiti Neymar, Ronaldo, Messi, Salah og allir þessir kallar,“ sagði Hjörvar og hélt áfram: „Það sem mun hins vegar gerast sem ég tel nokkuð jákvætt er að meðalleikmenn eiga eftir að taka gott dropp. Það verður enginn 110 þúsund punda Jesse Lingard lengur til í heiminum eða hvað sem þessir gæjar heita.“ „Þar hefur orðið glórulaus verðbólga á markaðnum. Ég held að þessir bestu muni fá áfram þessi súperlaun en ef ég vonast að eitthvað komi réttlæt út úr þessu þá vil ég að svona leikmenn sem eru fínir fái góða lækkun. Ég finn ekkert til með þeim og þeir eiga ekki skilið þessa stóru samninga.“ Klippa: Sportið í kvöld - Launaumræða Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að eftir kórónuveirufaraldurinn muni bestu leikmenn heims halda áfram að fá ansi vel borgað fyrir að spila knattspyrnu en meðalleikmenn muni þurfa að taka á sig ansi miklar launalækkanir. Mörg félög í Evrópu berjast í bökkum þessa daganna en faraldurinn hefur gífurleg áhrif á félög víðast hvar í heiminum. Það er þó eitthvað jákvætt við þetta að mati Hjörvars sem sér hag í því að meðalleikmenn, til að mynda Jesse Lingard hjá Manchester United, muni ekki lengur fá ansi myndarlega samninga. „Það sem mun gerast í fótboltanum núna er að þessir bestu munu halda áfram að fá glórulausan pening. Sama hvort að hann heiti Neymar, Ronaldo, Messi, Salah og allir þessir kallar,“ sagði Hjörvar og hélt áfram: „Það sem mun hins vegar gerast sem ég tel nokkuð jákvætt er að meðalleikmenn eiga eftir að taka gott dropp. Það verður enginn 110 þúsund punda Jesse Lingard lengur til í heiminum eða hvað sem þessir gæjar heita.“ „Þar hefur orðið glórulaus verðbólga á markaðnum. Ég held að þessir bestu muni fá áfram þessi súperlaun en ef ég vonast að eitthvað komi réttlæt út úr þessu þá vil ég að svona leikmenn sem eru fínir fái góða lækkun. Ég finn ekkert til með þeim og þeir eiga ekki skilið þessa stóru samninga.“ Klippa: Sportið í kvöld - Launaumræða Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira