Hundruð manna fá ekki matargjafir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2020 17:49 Ekki verður hægt að fá mat hjá Mæðrastyrksnefnd næstu vikuna til að vernda sjálfboðaliða sem starfa hjá samtökunum. visir/vilhelm Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar og verður ekki með matargjafir á þriðjudag og miðvikudag eins og vaninn er. „Það koma tvö til þrjú hundruð manns á tveimur klukkutímum til okkar. Það er mikill fjöldi og nándin er mikil. Við verðum að verja sjálfboðaliðana sem útdeila matnum,“ segir Aðalheiður Frantzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Þeir verst settu geta þó sett sig í samband nefndina. „Við þekkjum vel til fólksins okkar og það þekkir okkur vel. Þannig að það getur hringt í okkur og við sinnum því eftir þörfum.“ Aðalheiður segist vissulega hafa áhyggjur af þessum hópi sem þarf sannarlega á þessari aðstoð að halda og má ekki við því að missa af matargjöfum. En hún bætir við að hún hafi áhyggjur af þessum hópi allt árið um kring. Varðandi næstu vikuna vonar hún að hið opinbera sinni fólkinu. „Félagsþjónusta Reykjavíkur hlýtur að grípa til sinna ráða. Neyðarþjónustan er ekki og á ekki að vera framfærsla fólks,“ segir Aðalheiður. Metið verður í næstu viku hvort lokað verði áfram hjá Mæðrastyrksnefnd. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar og verður ekki með matargjafir á þriðjudag og miðvikudag eins og vaninn er. „Það koma tvö til þrjú hundruð manns á tveimur klukkutímum til okkar. Það er mikill fjöldi og nándin er mikil. Við verðum að verja sjálfboðaliðana sem útdeila matnum,“ segir Aðalheiður Frantzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Þeir verst settu geta þó sett sig í samband nefndina. „Við þekkjum vel til fólksins okkar og það þekkir okkur vel. Þannig að það getur hringt í okkur og við sinnum því eftir þörfum.“ Aðalheiður segist vissulega hafa áhyggjur af þessum hópi sem þarf sannarlega á þessari aðstoð að halda og má ekki við því að missa af matargjöfum. En hún bætir við að hún hafi áhyggjur af þessum hópi allt árið um kring. Varðandi næstu vikuna vonar hún að hið opinbera sinni fólkinu. „Félagsþjónusta Reykjavíkur hlýtur að grípa til sinna ráða. Neyðarþjónustan er ekki og á ekki að vera framfærsla fólks,“ segir Aðalheiður. Metið verður í næstu viku hvort lokað verði áfram hjá Mæðrastyrksnefnd.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira