Ekki ákveðið hvort Bandaríkjamenn eða aðrir utan EES og EFTA geti komið eftir 15. júní Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2020 15:56 Fáir hafa verið á ferli í Leifsstöð að undanförnu en það gæti farið að breytast. Vísir/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49
ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06