Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 10:00 Úr leik hjá Gróttu á síðustu leiktíð en liðið mun skarta nýjum búningum er það mætir í Kópavoginn á morgun. Vísir/Vilhelm Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30
Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30
Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30