Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 17:00 Diego Maradona kemur Argentínu í 1-0 með því að slá boltann yfir Peter Shilton sem greip fyrir vikið í tómt. Getty/Bob Thomas Englendingar gleyma ekki 22. júní 1986 svo auðveldlega, deginum þegar ólöglegt mark Diego Armando Maradona var dæmt gilt og átti stóran þátt í því að þeir voru sendir heim af HM. Maradona átti síðan skömmu síðar eftir að bæta við einu flottasta marki sem hefur verið skorað í sögu HM. England og Argentína mættust í átta liða úrslitum á HM í Mexíkó. England hafði unnið Paragvæ í sextán liða úrslitunum en Argentínumenn slógu út Úrúgvæ. On this day, Diego Maradona gave football one of its most controversial moments pic.twitter.com/OE3BOh8iFi— B/R Football (@brfootball) June 22, 2020 Það var markalaust í leiknum eftir fyrri hálfleikinn en eftir sex mínútna leik í þeim síðari varð atvik sem allir muna eftir sem á horfðu. Diego Maradona kom Argentínu þá í 1-0 á 51. mínútu með því að skora með hendinni og eftir leikinn talaði hann um að Hendi guðs hefði skorað markið. Markið varð alltaf stórfrétt en þessi ummæli Maradona gerðu það bara að enn stærri frétt. Fjórum mínútum síðar sólaði Maradona sig í gegnum alla ensku vörnina og kom Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 en enska liðið náði ekki að jafna metin. Seinna mark Maradona hefur oft verið valið besta markið í sögu heimsmeistarakeppninnar. "Siempre Maradona"#OnThisDay in 1986, El Diego scored the greatest goal of all timepic.twitter.com/G2rsrhFFC8— Planet Football (@planetfutebol) June 22, 2020 Þessar fjórar mínútur hafa líka verið notaðar til að lýsa Diego Maradona enda sýndi hann þarna á sér tvær mjög ólíkar hliðar. Diego Maradona skoraði síðan tvö mörk í 2-0 sigri á Belgíu í undanúrslitunum og lagði upp sigurmarkið í 3-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum. watch on YouTube HM 2022 í Katar England Argentína Einu sinni var... Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Englendingar gleyma ekki 22. júní 1986 svo auðveldlega, deginum þegar ólöglegt mark Diego Armando Maradona var dæmt gilt og átti stóran þátt í því að þeir voru sendir heim af HM. Maradona átti síðan skömmu síðar eftir að bæta við einu flottasta marki sem hefur verið skorað í sögu HM. England og Argentína mættust í átta liða úrslitum á HM í Mexíkó. England hafði unnið Paragvæ í sextán liða úrslitunum en Argentínumenn slógu út Úrúgvæ. On this day, Diego Maradona gave football one of its most controversial moments pic.twitter.com/OE3BOh8iFi— B/R Football (@brfootball) June 22, 2020 Það var markalaust í leiknum eftir fyrri hálfleikinn en eftir sex mínútna leik í þeim síðari varð atvik sem allir muna eftir sem á horfðu. Diego Maradona kom Argentínu þá í 1-0 á 51. mínútu með því að skora með hendinni og eftir leikinn talaði hann um að Hendi guðs hefði skorað markið. Markið varð alltaf stórfrétt en þessi ummæli Maradona gerðu það bara að enn stærri frétt. Fjórum mínútum síðar sólaði Maradona sig í gegnum alla ensku vörnina og kom Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 en enska liðið náði ekki að jafna metin. Seinna mark Maradona hefur oft verið valið besta markið í sögu heimsmeistarakeppninnar. "Siempre Maradona"#OnThisDay in 1986, El Diego scored the greatest goal of all timepic.twitter.com/G2rsrhFFC8— Planet Football (@planetfutebol) June 22, 2020 Þessar fjórar mínútur hafa líka verið notaðar til að lýsa Diego Maradona enda sýndi hann þarna á sér tvær mjög ólíkar hliðar. Diego Maradona skoraði síðan tvö mörk í 2-0 sigri á Belgíu í undanúrslitunum og lagði upp sigurmarkið í 3-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum. watch on YouTube
HM 2022 í Katar England Argentína Einu sinni var... Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira